Salan á Ísl.Ađalverktökum ólögmćt samk.dómi Hćstaréttar - Hvađ nćst ?
19.5.2008 | 22:05
Ekki heyrist neitt frá opinberum ađilum hvernig fullnustu dóms Hćstaréttar í ţessu máli verđi háttađ.Hver ćtlar ađ sjá um ađ dómurinn nái fram ađ ganga eins og lög mćla fyrir.Verđur ráđherrum fyrrv.ríkisstjórnar ţar á međal núverandi forsćtisráđhr.,Valgerđur Sverrisd. o.fl..sem báru fulla ábyrgđ á sölu hluta ríkisins í Ađalverktökum látnir sćta lögformlega ábyrgđ? Verđur samningum ryft ?
Hér er um afar stórt mál ađ rćđa,ţar sem m.a.hćsta tilbođi í fyrirtćkiđ var hafnađ til ađ útvaldir starfsmenn og hluthafar gćtu eignast ţađ á hagkvćmu verđi.Ekki hefur veriđ upplýst hvađ ríkiđ tapađi miklum fjármunum vegna ţessa viđskipta.Hér virtist vera um pólitískan gjörning ađ rćđa,sem ţarf ađ upplýsa.Ćttu jafnvel viđkomandi stjórnmálamenn ađ segja af sér ţingmennsku og ráđherrastörfum vegna ţessa máls? Ţjóđin á ađ fylgjast vel međ svona málum og sjá hvernig dómnum verđur framfylgt.Hér er um ađ rćđa eitt af stćrstu fjármála - og viđskiptabrotum samtímans,svona mál er mćlikvarđi á taumlausa spillingu.Hér er ekki um ađ rćđa ađ afsaka afglapaverk heldur ţaulhugsađ ásetningsbrot.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.