Mál innflytjenda varđar hagsmuni allra Íslendinga.
9.11.2006 | 23:32
Umrćđan undanfarna daga um afskipti stjórnvalda af innflytjendum,sem búa hér í lengri eđa skemmri tíma er óábyrg og raunar heimsuleg á margan hátt.Ţeir sem vilja frjálst innstreymi útlendinga hingađ, hafa ekki lagt fram neinar skipulagđar langtíma áćtlanir varandi hámarkstölur innflytjenda né viđmiđanir varđandi atvinnu og húsnćđi fyrir ţetta fólk.Komi hingađ tugţúsundir manna nćstu árin ţá höfum viđ ekki möguleika ađ skipuleggja nauđsynlegustu ţjónustu ţeim til handa,bćđi er tekur til heilbrigđismála og almennar menntunar.Ţađ er ekki heiđarlegt né skynsamlegt af ţeim sem vilja hömlulaust innstreymi innflytjenda ađ kalla okkur hina rasista sem viljum takmarka fjöldann og skipuleggja komu og velferđ ţeirra.Ţađ er lífsnauđsynlegt ađ sjórnvöld hér kynni sér ţessi mál hjá nágrannaţjóđum okkar í Evrópu.Hér er um mjög margslungna málaflokka ađ rćđa,sem viđ verđum ađ taka á af ţekkingu en ekki innantómum slagorđum,sem gćtu hreinlega orđiđ til ţess ađ mynda virkar mótmćlahreyfingar gegn vissum trúar - og ţjóđernishópum.Viđ verđum ađ vera ávallt ţess minnug ađ viđ erum ađeins 300.ţúsund manns ţegar viđ ákveđum fjölda innflytenda.
Ég vil leggja fram ţá tillögu til alţingismanna ađ allir innflytjendur,sem hyggja á búsetu hér á landi verđi strax viđ komu sína ađ fara í a.m.k.3 - 4 mánađar skóla til ađ lćra íslensku og fá ţekkingu um land og ţjóđ,atvinnu og almenn réttindi ţeim til handa.Innflytjendum séu greidd laun frá ríkinu á međan skólavist stendur.Framhaldsmenntun í íslensku standi ţeim til bođa en ţá á eigin kosnađ eđa vinnuveitenda.Ljóst er ađ slíkur skóli ţarf ađ hafa mikiđ rými fyrir alla nýbúa sem hingađ koma og kennara til ađ höndla hin fjölţjóđlegu tungumál.
Ţađ er ekki ćskilegt ađ hingađ komi innflytjendur frá ţeim löndum múslíma sem heimila hryđjuverkamönnum ađ athafna sig innan sinna landamćra og gera kröfu um ađ sjaria lög gildi.Ekki viljum viđ ađ hér byggi fjölmennur hópur fólks,sem vildu hafa hér sín eigin lög,sem ţeir teldu ćđri íslenskum lögum og reglugerđum.Viđ hljótum ađ gera hliđstćđar ađgerđir og ađrar Evrópuţjóđir gagnvart innkomu slíkra manna hingađ til lands.
Kristján Péturssson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.11.2006 kl. 17:17 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.