Stórar kyrkislöngur í Florida (Everglades svæðinu ) valda ótta .

Upphaflega voru þessar slöngur heimilisdýr,en þegar þær stækkuðu var þeim sleppt í sýkin.Þar hafa þær  náð allt að 5 m.lengd.Þær hafa m.a.gleypt hunda og ráðist á krókódíla og því ljóst að mönnum stafar hætta af þeim.Veiðmenn hafa drepið eitthvað af þeim,en það hefur lítið að segja,þar sem þær fjölga sér mjög ört,eiga 60 - 80 egg árlega.Búist er við að kyrkislöngurnar nái innan tíðar til nærliggjandi fylkja.

Yfirvöld líta alvarlegum augum á þennan hættulega vágest og unnið er að skipulögðum vörnum m.a. á Everglades svæðinu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband