Lífeyrissjóðir landsmanna eru ekkert áhættufé fyrir bankana.

Nú er nokkrir Sjálfstæðismenn að leggja til að lífeyrissjóðirnir komi frekar en orið er að verðbréfakaupum í bönkunum.Þetta eru slæmar fréttir,þegar bankarnir eru búnir að spenna bogann of hátt og missa marks,þá eiga landsmenn í formi lífeyrisstjóðanna að lyfta þeim upp á stallinn.

Þjóðin öll á þessa lífeyrissjóði,hún ræður hvernig þeim verður ráðstafað,ekki ríkisstjórnin eða ríkissjóður.Við erum búin að vera vitni að græðgisvæðingunni hvernig hún hefur stjórnlaus sett efnahagsmál þjóðarinnar í þá sjálfheldu,sem við búum við og sjáum ekki fyrir endan á henni.

Látið lífeyrissjóðina í friði þeir eru okkar lífæð inn í framtíðina.Þeir eru ekkert áhættufé til að laga lausfjárstöðu bankanna,né til að auka tiltrú erlendra lánadrottna á þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband