Rétt hjá Hillary Clinton ađ halda baráttunni áfram - 800 ţingftr.munu ráđa úrslitum.
26.5.2008 | 16:41
Vissulega hefur Hillary Clinton vindinn í fangiđ međ 190 fulltr.fćrri en Barack Obama,sem skortir ađeins 56 ftr.til ađ ná kjöri.Hins vegar virđast margir nú hafa meiri trú á ađ Hillary myndi vinna John Mc Cain í komandi forsetakosningum.
Komi til ţess,ađ hinir 800 kjörftr.ráđi endanlega hver verđur forsetaefni flokksins mun Hillary bíđa ţeirrar niđurstöđu.Persónulega hefđi ég kosiđ ađ Hillary hefđi unniđ ţessar kosningar og Obama yrđi varaforseti.
Ţađ hefur valdiđ mér nokkrum ótta hin miklu fjárráđ Obama,hvort ţau séu dulbúiđ framlag vopaframleiđenda.Mér hefur veriđ sagt af fólki,sem ţekkir allvel til ţessa mála í Bandaríkjunum,ađ ţađ séu ótal leiđir til ađ fara fram hjá ţeim reglum, sem gilda um peningaframlag til forsetakosninga.Ţá hafa yfirlýsingar Obama um róttćkar og skjótar breytingar Bandaríkjamanna í hernađarađgerđum og utanríkismálum veriđ fremur ógćtilegar og lítt sannfćrandi.Hugmyndir Obama um ađ ná sáttum viđ allar óvildarţjóđar Bandaríkjamanna eru ekki á rökum reistar,ţar spila inn í svo miklir hagsmunir,bćđi fjárhagslegir og pólutískir,sem alltaf verđur mikill ágreiningur um.Ţađ er hins vegar gott ađ menn hafi ţćr hugmyndir ađ leiđarljósi ađ hćgt sé ađ bćta samskipti ţjóđa ţ.m höfuđandstćđingana.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.