Hátt markađsverđ skapar mikiđ frambođ á fíkniefnum hérlendis.
13.6.2008 | 16:48
Góđ frammistađa löggćslunnar í ţessu máli,sýnir ađ viđ erum í stakk búnir ađ takast á viđ glćpahringi,ţó svo ađ ekki verđi höggviđ stórt skarđ í fíkniefnamarkađurinn.Ţađ sem vekur nokkra athygli er ,ađ svo mikiđ magn af Cannabisefnum skuli flutt hingađ núna ţegar neysla á hassi hefur heldur dregist saman á sama tíma ,sem mikil aukning hefur orđiđ í neyslu sterkari efna.
Ţađ sem vekur nú mestan óhug er ef satt reynist,ađ heroin sé ađ festa rćtur hér.Heroin er lang hćttulegasta fíkniefniđ,afleiđingar ţess á heilsu manna hefur gífurlegar afleiđingar.Ţá er efniđ notađ af glćpahringjum til ađ hafa stjórn á vćndiskonum og hvers konar glćpir,ţjófnađir,rán og manndráp eru tíđast tengd heroin neyslu.Ég ćtla bara ađ vona ađ ríkisstjórnin standi fast ađ baki löggćslunni í ţessum málaflokk,nógu slćmt er ástandiđ fyrir,en nái heroin neysla ađ festa hér rćtur međ skipulögđum ađgerđum glćpahringja ţá erum komin á ystu nöf.Hemill á grćđgi peningavaldsins ,sem nćrist á fíkniefnum verđur ekki tortímt,en ţađ er hćgt ađ spyrna rćkilega viđ fótum ef ríkisvaldiđ skilur sinn vitjunartíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.