Hvað fór útskeiðis við björgun ísbjarnarsins ? - Sá danski hæfði ekki dýrið.

Lögreglan þarf að gefa opinbera yfirlýsingu um aðgerðir á vettvangi.Af hverju voru ekki íslenskar skyttur látnar skjóta deyfiefnum í dýrið ?Stafaði fréttamönnum hætta af dýrinu ,á hvernig farartækjum voru þeir ? Gáfu menn sér nægan tíma til að skipuleggja nokkrar aðgerðaráætælanir eftir því hver hugsanleg viðbrögð bjarnarins yrðu ?

Þetta er sorgleg niðurstaða eftir þann góða ásetnig og  undirbúing sem viðhafður var til bjögunar.Við erum þó reynslunni ríkari.Það verður strax að skoða Hornstrandir og reyndar fleiri staði og kanna gaumgæfilega hvort þar kunna að leynast bjarndýr,en þangað eru margir ferðamenn að fara á næstu dögum og vikum.Ég er ekki að gagnrýna neina,sem komu að þessu verkefni,en best er að allir fái að vita hvernig að þessu var staðið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Tek undir það sem hér er varpað fram. Er leið, frekar en reið, yfir  málalokum í þetta skiptið.  Kannski þarf bara að bíðja þriðja (dreymda)bjarnarins til að allt gangi upp.  En var Daninn best fallinn til verksins, eða bara efstur í goggunarröðinni ?

(Semsagt smábitur samt )

Hildur Helga Sigurðardóttir, 17.6.2008 kl. 23:16

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þetta voru dapurleg endalok en betri ef hún (Birnan) hefið farið með lyfið í sér í sjóinn!

Eða var annars ekki búið að skjóta lyfinu í hana?

Edda Agnarsdóttir, 18.6.2008 kl. 01:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband