Búið að skjóta tvö bjarndýr á tveimur vikum - Hvað næst ?

Svo virðist sem við Íslendingar höfum ekki nægjanlega þekkingu að fanga bjarndýr.Nú er nóg komið og við viljum strax sjá vel skipulagðar aðgerðaráætlanir,sem við sjálfir framkvæmum.Á ótal myndum erlendis frá má sjá hvernig staðið er að skjóta deyfiefnum í ýmis konar rándýr.Við skulum leita til þeirra aðila,sem hafa mikla reynslu á þessu sviði.Ég er hræddur um að við fáum slæma dóma fyrir frammistöðu okkar hingað til.

Það er gott framtak hjá umhverfisráðhr.að setja menn í að kanna hvað hefði betur mátt fara og jafnframt að gerð verði aðgerðaráætlun um hvernig verði staðið að þessum málum í framtíðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband