Eining samvinna og dugnađur ísl.kvennalandsliđsins til fyrirmyndar.

Sá íslenska kvennalandliđiđ vinna Slóveníu 5 - 0.Ţađ er svo gaman ađ sjá ţennan leiftrandi kraft og gleđi sem einkennir leik liđsins.Samvinnan og leikskipulagiđ gengur eitthvađ svo áreynslulíiđ fyrir sig,en er virkilega ađ virka.Ég held ađ karlalandsliđiđ okkar ,sem lengi hefur átt dapra leiki og er neđarlega á heimslitanum ćtti ađ taka kvennalandsliđiđ sér til fyrirmyndar.Ég sé ekki betur en ţćr standi ţeim framar í leikskipulagi,hafi betra úthald og sigurviljinn sé meiri.

Ţjóđin á ađ sýna ţeim í verki ađ hún meti árangur ţeirra og fylla Laugardalsvöllinn.Um 4 ţúsund áhorfendur voru á leiknum,ţađ er alltof lítiđ.Ţađ er löngu tímabćrt,ađ konur fái verđskuldađa eftirtekt,fjölmiđlar hafa lengst af gefiđ ţeim litla athygli.Kvennalandsliđiđ okkar stendur nú hćst á tindi íţrótta hérlendis.

Til hamingju međ frábćran leik og kćrar ţakkir fyrir skemmtunina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband