Sígaunar og betlarar falla ekki inn í íslenskt umhverfi.
24.6.2008 | 20:52
Nokkuđ hefur boriđ á Rúmenskum betlurum viđ innganga í verslanir undanfarna mánuđi og nú handtók lögreglan á Selfossi Sígauna á götunni,sem voru ađ selja ódýra skartgripi eđa eitthvađ drasl,sem ţeir töldu vera dýrasta skart.
Ég vil persónulega ađ ţessu fólki sé vísađ úr landi.Sumir telja ađ ţessi lífsmáti fylgi fjölmenningar ţjóđfélögum.Ég tel hins vegar ađ fólk eigi ađ vinna fyrir sér á heiđarlegan hátt,ţađ á ekki ađ innleiđa hér svona innblástur frá öđrum löndum.
Ég tel ađ stjórnvöld eigi ađ spyrna viđ fótum í tíma og koma í veg fyrir betl innlendra sem erlendra manna.
Vafasamt glingur selt á Selfossi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.6.2008 kl. 00:08 | Facebook
Athugasemdir
Hahaha! Ţú ert hlćgilegur...
Sigurjón, 24.6.2008 kl. 22:41
Ţađ er bannađ ađ betla. Ţađ er í lögum.
B Ewing, 24.6.2008 kl. 22:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.