Kjánaleg frétt um kylfubera Tiger Woods.

Í frétt mbl, kemur fram að Steve Williams kyfluberi Woods fái greiddar 145 mil.kr.á ári fyrir að það eitt að halda á golfpoka hans.Þetta er ekki rétt,starf kylfusveinsins er mjög fjölbreytilegt.Hann þarf að kynna sér gaumgæfilega alla velli sem Tiger keppir á,allt er fært til bókar sem viðkemur hverri braut,  flötum og næsta umhverfi.Hér er um mikið nákvæmisstarf að ræða,sem er aðeins á færi sérfræðinga að ráða fram úr.

Þá þarf kyflusveinninn að gjörþekka hið sálræna svið keppandans,því um helmingur golfsins varðar andlegan styrk hans við  breytilegar aðstæður á völlunum.Ég ætla ekki að reyna frekar að lýsa starfi kyflusveina,það er afar flókið,sennilega jafn breytilegt og fjöldi keppenda.Hins vegar er ljóst,að þeim Steve og Wodd kemur ákaflega vel saman,sé miðað við samstarf þeirra í golfinu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband