Sofandi flugmenn fóru fram hjá áfangastađnum - Mögnuđ uppákoma.

Flugvél frá Air India á leiđ til Jaipur í Mumbai flaug fram hjá ákvörđunarstađnum međ báđa flugmennina steinsofandi.Flugumferđarstj.tókst ađ vekja á neyđartíđni.

Hvađ um flugfreyjurnar voru ţćr kannski líka steinsofandi ?Ţetta vekur mann til umhusunar um,ađ víđa liggja hćttur í leyni.Varla fá ţessir svefnvana flugmenn ađ fljúga oftar.Ćtli manni verđi hugsađ til flugmanna í nćsta langflugi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Viđ bílstjórana er sagt ađ ţeir eigi ađ leggja sig í 15 mínútur til ađ verđa stálslegnir, sennilega dugar ţađ ekki hér.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.6.2008 kl. 21:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband