Taka upp evru á grundvelli EES samningsins - Ágćt hugmynd dómsmálaráđhr.
15.7.2008 | 21:12
Björn Bjarnason dómsmálaráđhr.hefur komiđ fram međ ţá hugmynd ađ taka upp evru á grundvelli EES samningsins.Krónan okkar er ónothćf og er jafnframt ađalorsakavaldur verđbólgunnar.Hana getum viđ ekki nýtt erlendis og ferđamenn sem hingađ koma verđa ađ skipta henni áđur en ţeir fara úr landi.
Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún telja ţessa hugmynd Björns ófćra og benda á viđtal viđ Percy Westerlund einn af yfirmönnum fastanefndar framkvćmdastjórnar ESB,sem vćri mótfalinn slíkri ađgerđ.
Vitanlega á ađ kanna af fullri alvöru ţessa hugmynd Björns og rćđa formlega viđ ábyrga ađila í ESB um ţessi mál.Ađkoma ađ ţessu máli í gegnum EES samninginn er rökrétt leiđ.
Ţjóđin er orđin sár og reiđ yfir úrrćđaleysi Geirs og Ingibjargar í efnahagsmálum.Ţađan koma alls engin úrrćđi,bara beđiđ eftir styrkingu krónunnar.Engar ađgerđaáćtlanir í efnahagsmálum međ handónýtan Seđlabanka á međan höfuđstóll tugţúsunda íbúđarlána gerir eignirnar verđlausar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.