Loksins,loksins gat hin sauđtrygga hjörđ Framsóknarflokksins haft ástćđu til ađ gleđjast.

Ţegar mađur sá formann Framsóknarfl. í rćđustól tilkynna flokkssystkinum um breytt viđhörf sín varđandi afstöđuna til Íraksstríđsins, var eins og eins og ţungu fargi vćri létt af flokksmönnum, ţeir klöppuđu og klöppuđu og hrópuđu.Ţetta mynnti mann helst á samkomu ofsatrúarmanna sem fengiđ hefđu hina einu og sönnu opinberun.Hjálmar Árnason,ţingflokksform.taldi viđbrögđ fundarmanna hafa veriđ sérstök og áđur óţekkt á stjórmálafundi.Undirtektir fundarmanna stađfestu ljóslega andstöđu sína viđ hina ólögmćtu  ákvöđrunartöku Davíđs og Halldórs um ađ taka einhliđa  afstöđu án samráđs viđ utanríkismálanefnd ,ađ viđ  vćrum í hópi hinna sjálfviljuđu ríkja, sem vćru samţykk stríđsátökum í Írak.

Ţarna gafst  flokksmönnum  Framsóknarfl.loksins tćkifćri eftir 4.ár ađ  rassskella  sinn fyrrverandi formann í skjóli hins nýja formanns Jóns Sigurđssonar.Betra seint en aldrei má segja um ţessa  afstöđu Jóns,vonandi verđa ekki ákvörđunartökur hans í framtíđinni jafn síđbúnar og ţessi.

Jón Sigurđsson ţarf  ađ upplýsa nákvćmlega hvađa ástćđur lágu til grundvallar ákvörđunartöku Davíđs og Halldórs á sínum tíma um ađild ađ Írakstríđinu.Var ţar kannski veriđ ađ reyna ađ leggja grunn ađ endurskođun varnarsamningsins um áframhaldandi veru bandaríska herliđsins.Öll lýgin um gereyđingavopn í Írak lágu fyrir áđur en ţessi ákvörđun var tekin.

                                                                  Kristján Pétursson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband