Fyrir háskakstur er hćgt ađ leggja hald á bíla og allt ađ 4 ára fangelsi.

Marg ítrekađur glćfraakstur sportbíls á skólalóđ viđ Austurbćjaskóla nýlega olli miklum ótta viđstaddra.Lögreglan handtók ökumanninn og farţega og fćrđu ţá til yfirheyrslu og bifreiđin tekin í vörslu lögreglunnar..Bifreiđin hafđi ekki veriđ fćrđ til skođunar og voru ţví skrásetninganr.hennar ţví fjarlćgđ.

Ökumađurinn er talinn hafa brotiđ hegningarlög međ atferli sínu á skólalóđinni,en myndskeiđ er til af atburđinum.Ţá mun hann hafa ekiđ undir áhrifum fíkniefna.Viđ slíku broti getur ökumađur hlotiđ allt ađ 4 árum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband