Var ekki búiđ ađ ákveđa fyrir nokkrum mánuđum ađ stofna til ţjóđarsáttar um úrlausnir í efnahagsmálum ? Ekkert heyrist frá ríkisstjórninni, ASÍ eđa öđrum ađilum vinnumarkađarins.Stađfestir ţögnin ađ ekkert sé veriđ ađ vinna ađ ţessum málum.Ţađ eina sem heyrist frá forsćtisráđhr.ađ veriđ sé ađ vinna viđ ađ ađstođa bankana,en ekki orđ um verđbólguna, okurvextina,verđtryggingar,afkomu heimilanna og hina handónýtu krónumynt okkar.Hvers á ţjóđin ađ gjalda á hún ekki rétt á ađ fá ađgerđaráćtlun ríkisstjórnarinnar í efnahgsmálum ţ.e. stađreyndir málsins á borđiđ ?Ég held ađ farsćlast vćri fyrir Sjálfstćđisfl.ađ skipta um formann,viđ verđum ađ hafa sýnilega forustu í ríkisstjórn međ skilvirkan vegvísir fyrir framtíđina.Sé miđađ viđ síđustu Gallup skođanakönnun er Sjáfstćđisfl.međ 32 % kjörfylgi,en fengi um 3 - 4 % minna upp úr kjörkössunum,sé miđađ viđ alţingiskosningar.
Nú standa ekki nema rúm 50 % kjósenda á bak viđ ríkisstjórnina samk.skođunarkönnun,en voru um 80% í upphafi stjórnarinnar.Ríkisstjórnin uppsker eins og hún sáir,ţađ er alveg augljóst á ţessum tölum.
Samfylkingin ber náttúrlega pólutíska ábyrgđ á rekaldi ríkisstjórnarinnar,ţađ er sorglegt ađ sjá hana halda uppi bágbornum röksemdum fyrir ađgerđarleysi forsćtisráđhr.Ingibjörg ćtti strax ađ koma saman ađgerđrhópi međ ađilum vinnumarkađarins,BSRB og ríkisstjórnarinnar um úrlausn efnahagsmála.Ţolinmćđi fólks er ţrotin,verđtryggingar húsnćđismála á međalháum lánum er í dag 1,6 milj.kr.á ári,sem bćtist ofan á höfuđstól lánanna.Ţiđ ćttuđ ađ horfa í augu unga fólksins,sem er ađ reyna ađ eignast sína fyrstu íbúđ og hefur langt allt sitt sparifé ađ veđi,en eiga nú ekki lengur fyrir skuldum.Orđ án innhalds hafa ekkert gildi,ţađ ţýđir ekki lengur ađ ranghverfa málum og blekkja fólk.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.