Fleytisamningar stéttarféaga til nokkra mánuđa - upphaf af undanhaldi í komandi kjarasamningum.

Hugsanlega er ţarna komin skýring á,ađ ríkisstjórn hafi ekki gert neina ađgerđaráćtlun í efnahagsmálum.Ţađ á ađ ýta vandanum undan sér međ fleytisamningum viđ stéttarfélögin fram eftir nćsta ári.

Ríkisstjórnin lofađi ótal  ađgerđum eftir gerđa kjarasamninganna á almennum markađi s.l.vetur.en lítđ orđiđ um efndir.Húsaleigbćturnar hafa t.d.ekki gengiđ eftir og svo átti náttúrlega ađ hćkka strax skattleysismörkin ţegar verđbólgan fór á skriđ og ríkiđ átti ađ setja aukna fjármuni til félagsmála,sem gangast best láglaunafólki.Loforđ ríkisstjórnarinnar fyrir kosningar ađ afnema stimilgjöld voru starx svikin og skildi ţađ gilda ađeins um kaup á fyrstu íbúđ.

Mađur hefur megnustu skömm af ríkisstjórnum undanfarinna ára og núverandi siglir í kjölfar hinna.Ţađ ţarf engan ađ undra ađ samk.skođanakönnun á s.l.ári settu landsmenn alţingi í neđsta sćti yfir vinsćldir  stofnana ríkissins.Viđ erum ađ rćđa hér um sjálft löggjafarvald ţjóđarinnar.Er ekki löngu tímabćrt ađ rannsaka hvađa ástćđur liggja til grundvallar vanţóknun og virđingarleysi ţjóđarinnar  fyrir Alţingi Íslendinga ? Er nokkur von til ţess ađ viđ fáum hćft fólk til ađ gegna störfum alţingismanna viđ slíkan orđstír?

Ţegar viđ hlustum á umrćđur frá alţingi ţá fáum viđ reyndar ađ hluta til svar viđ ţessu virđingarleysi.Ţađ er eins og ekki sé hćgt ađ koma nokkru máli í gegnum ţingiđ á rökrćnan og skipulegan hátt,endalausar fortíđarumrćđur, fyrirspurnir og andssvör um málefni, sem virđist gera ţingiđ  nánast óstarfhćtt.Ţá eru ţingmenn alltaf ađ reyna ađ baktryggja sína stöđu  hjá valdhöfum  flokkanna oft gegn betri vitund..Lýđrćđi og frelsi verđur seint skapađ innan ţingsins međ ţessum hćtti.Hinn pólutíski flokksvegvísir ţingmanna er afar ţröngur og torveldar lýđrćđislegar niđurstöđur.

Hvađ er andlegt fresli ? Ţađ er lausn undan blekkingum persónuleikans, sjálfslýginni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband