Ágúst Magnússon barnaníðingur á reynslulausn í Svíþjóð.

Ágúst var sem kunnugt er í fimm ára fangesli fyrir barnaníð .Hann var sakfeldur fyrir kynferðisafbrot gegn fimm drengjum. Þáverandi ríkissaksóknari  lagði til við réttarhöldin,að Ágúst yrði beittur öryggisráðstöfunum og vistaður á stofnun að lokinni afplánun.

Nú er komið í ljós,að Ágúst hafi flutt til Svíþjóðar,þar sem hann er talinn nema orð guðs í biblíuskóla í Uppsölum,hafi hann fengið leyfi yfirvalda til námsins.Þar leigi hann herbergi hjá hjónum með tvö börn,sem ekki höfðu haft minnstu hugmynd um bakgrunn Ágústar og hafi þeim brugðið mikið við tíðindin.Vonandi hafa þau ekki beðið Ágúst  um barnapössun.Ég hélt  að gagnkvæm samvinna  ríkti milli Norðurlandanna um upplýsingaflæði um hættulega sakamenn og þá ekki síst kynferðisafbrotamenn.

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Sæll vertu Kristján. En og einu sinni eru það Íslensk Stjórnvöld

sem bregðast. Hver mun axla þá ábirgð?

 Dómsmálaráðherra?hv Pallielís 

Páll Rúnar Elíson (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband