Ágúst Magnússon barnaníđingur á reynslulausn í Svíţjóđ.

Ágúst var sem kunnugt er í fimm ára fangesli fyrir barnaníđ .Hann var sakfeldur fyrir kynferđisafbrot gegn fimm drengjum. Ţáverandi ríkissaksóknari  lagđi til viđ réttarhöldin,ađ Ágúst yrđi beittur öryggisráđstöfunum og vistađur á stofnun ađ lokinni afplánun.

Nú er komiđ í ljós,ađ Ágúst hafi flutt til Svíţjóđar,ţar sem hann er talinn nema orđ guđs í biblíuskóla í Uppsölum,hafi hann fengiđ leyfi yfirvalda til námsins.Ţar leigi hann herbergi hjá hjónum međ tvö börn,sem ekki höfđu haft minnstu hugmynd um bakgrunn Ágústar og hafi ţeim brugđiđ mikiđ viđ tíđindin.Vonandi hafa ţau ekki beđiđ Ágúst  um barnapössun.Ég hélt  ađ gagnkvćm samvinna  ríkti milli Norđurlandanna um upplýsingaflćđi um hćttulega sakamenn og ţá ekki síst kynferđisafbrotamenn.

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Sćll vertu Kristján. En og einu sinni eru ţađ Íslensk Stjórnvöld

sem bregđast. Hver mun axla ţá ábirgđ?

 Dómsmálaráđherra?hv Pallielís 

Páll Rúnar Elíson (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband