Miðlunartillaga sáttasemjara algjört neyðartilfelli - Eru læknar næstir í röðinni.

Það var talið fullreynd af sáttasemjara að lausn væri ekki fyrirséð í deilunni með áframhaldandi viðræðum því hafi verið gripið til þessa neyðarúrræðis.Hann hafi aðeins einu sinni á sínum ferli gripið til svona úrræðis,það var í kjaradeiliu grunnskólakennara 2004.

Vonandi verður tillagan samþykkt af báðum aðilum.Hins vegar má ætla að læknar sætti sig ekki við lægri byrjunmarlauns en ljósmæður,en kjaramál læknafélagsins  verða rædd um aðra helgi.Þeir telja sig hafa orðið fyrir mikilli kaupmáttarrýrnun og því má búast við hörðum kjaradeilum áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband