Miđlunartillaga sáttasemjara algjört neyđartilfelli - Eru lćknar nćstir í röđinni.

Ţađ var taliđ fullreynd af sáttasemjara ađ lausn vćri ekki fyrirséđ í deilunni međ áframhaldandi viđrćđum ţví hafi veriđ gripiđ til ţessa neyđarúrrćđis.Hann hafi ađeins einu sinni á sínum ferli gripiđ til svona úrrćđis,ţađ var í kjaradeiliu grunnskólakennara 2004.

Vonandi verđur tillagan samţykkt af báđum ađilum.Hins vegar má ćtla ađ lćknar sćtti sig ekki viđ lćgri byrjunmarlauns en ljósmćđur,en kjaramál lćknafélagsins  verđa rćdd um ađra helgi.Ţeir telja sig hafa orđiđ fyrir mikilli kaupmáttarrýrnun og ţví má búast viđ hörđum kjaradeilum áfram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband