Lögreglustjórafélagiđ sendir frá sér stuđningsyfirlýsingu til dómsmálaráđhr.

Félagiđ harmar ţćr illskeyttu og persónulegu árásir,sem Björn Bjarnason hefur orđiđ ađ sćta. Hann hafi styrkt lögregluna og  réttarvörslukerfiđ í embćttistíđ sinni og hafi átt gott og náiđ samstarf  viđ lögreglustjóra landsins.

Ţessi yfirlýsing virkar á mig eins og minningargrein,fremur en stuđningsyfirlýsingu.Ţađ er ađ sjálfsögđu gott ađ ađdáendur dómsmálaráđhr.láti til sín taka í ţessu máli og lýsi jafnframt yfir fyllsta trausti viđ Ríkislögreglustjóra.Ţeir eru ţá vćntanlega ánćgđir međ málsmeđferđir og dómniđurstöđur í Baugs - og Málverkamálinu o.fl.stórmálum.Hvađ um skort á lögreglumönnum í flestum lögsagnarumdćmum landsins,sem lögreglustjórar hafa sáran kvartađ yfir.

Stuđningsyfirlýsingin viđ dómsmálaráđhr.er undirrituđ af Ólafi Helga Kjartanssyni,ritara lögreglustjórafélagins,en hann er jafnframt góđvinur ráđherrans.Nú ţarf ađ upplýsa hvort öllum lögreglustjórum í félaginu hafi veriđ persónulega kynnt stuđningsyfirlýsingin og myndbirtingin,sem fylgdi fréttinni.Ţađ er áríđandi fyrir alla viđkomandi ađila ađ geta kynnt sér nákvćmlega .ţađ verklag ,sem viđhaft var viđ undirbúning yfirlýsingarinnar,svo hún njóti trúverđugleika allra sem hlut eiga ađ máli. Hér er ekki veriđ ađ vćna ritarann um neinn óheiđarleika,heldur sjálfsagđa skýringu á atburđarrás ţessa  gjörnings.


mbl.is Styđja dómsmálaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var Ólafur Helgi sýslumađurinn á Selfossi sem ritađi undir yfirlýsinguna, einn helsti stuđningsmađur bjbj.

Sćdís (IP-tala skráđ) 28.9.2008 kl. 22:16

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Björn og Haraldur eru báđir tveir svo gjörspilltir ađ ţađ hálfa vćri nóg...

Óskar Arnórsson, 29.9.2008 kl. 01:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband