Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vill að stjórn Seðlabankans hætti.

Ingibjörg vill að að forsætisráðhr.fái svigrúm til að lækka stýrivexti og því eigi stjórn Seðlabankans að stíga til hliðar,en Seðlabankastj.hefur sem kunnugt er ítreakað staðið í vegi fyrir nauðsynlegri lækkun stýrivaxta og valdið  ýmsum stjórnsýsluvandræðum sem kunnugt er. 

Samkvæmt óformlegri skoðunarkönnun vilja yfir 80% að Davíð hætti strax  sem Seðalbankastj.Hann hlýtur að sjá,að honum er ekki vært lengur.Samfylkingin er einhuga um að hann hætti og hluti af þingmönnum Sjálfstæðisfl.er honum mótdrægur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband