Íslensku bankarnir byggðir á sandi - Allir eftirlitsaðilar brugðust starfsskyldu sinni

Annað hvort átti að byggja upp nægjanlegan gjaldeyrissjóð,sem nægði fyrir útrás bankanna eða taka upp evru.Best hefði þó verið að aðskilja erlenda sarfsemi bankanna frá þeirri íslensku.Ekkert rétt var gert,báru þó fjórir aðilar  vissa ábyrgð á þessum gjörningi þ.e.fyrrv.ríkisstjórnir,bankarnir,Seðlabankinn , fjármálaeftirlitið og skattayfirvöld..Hvernig geta svona yfirsjónir og alvitlausar skilgreiningar gengið fyrir sig árum saman? Svo virðist sem bankarnir hafi baktryggt sig gagnvart  sjórnvöldum með hagsmunatengslum ,blekkingum.þekkingarleysi þeirra og fyrirgreiðslum  og jafnvel mútum.Þetta verður allt að rannsaka vel og fá til þess færustu erlenda sérfræðinga sem völ er á.Ef við ætlum að byggja á traustum grunni verður að rannsaka þessi mál til botns. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Björn Björnsson

Rannsóknin er í góðum höndum hjá Birni Bjarnasyni herforingja.

Leifur Björn Björnsson, 21.10.2008 kl. 21:51

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Björn Bjarnason er vanhæfur að koma að þessari rannsókn,sem og öll ríkisstjórnin,sama gildir um Seðabankann og Fjármálaeftirlitið.

Kristján Pétursson, 21.10.2008 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband