Forsætisráðhr.í slæmum málum - Varaður við hruni bankakerfisins.GERÐU EKKERT

Landsbankamenn með Björgólfi Thor Björgólfssyni og bankastjórum Landsbankans lögðu fram á fundi með forsætisráðhr.að ríkið legði fram alls 170 miljarða   við yfirtöku á Glitni.Landsbankinn og  Straumur yrðu sameinaðir,síðan yrður Glitnir og Landsbankinn  einnig sameinaðir.

Eftir það ætti ríkið ráðandi hlut í bankanum 37,3 %,Samson félag Björgólfsfeðga  ætti 24%,hluthafar Landsbankans 20 %  , hluthafar í Straumi tæp 13 % og hluthafar í Glitni  6%.

Við þessum  veigamiklu tillögum fékkst ekkert svar hvorki frá forsætisráðhr.né Seðlabankanum.Góðar líkur voru á að bresk stjórnvöld myndu taka vel í þessar tillögur,en viðkomandi aðilar höfðu 5 daga frest til að leiða málið til lykta.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband