Jafntefli viđ Norđmenn á heimavelli var ágćt útkoma.

Ţađ var gaman ađ sjá baráttuandann í liđunu.Slćm byrjun,sjö mörkum undir um miđjan fyrri hálfleik.Í seinni hálfleik sýndi silfurliđiđ hvađ í ţví býr,ţrátt fyrir ađ 4.menn vantađi í liđiđ.Logi setti 13 mörk í leiknum og sannađi ađ hann er einn af ţremur bestu leikmönnum landsins.Ţađ er gaman ađ sjá ţessar frćndţjóđir keppa,ţar er hvergi gefiđ eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband