Mun ţjóđin treysta ađkomu dómsmálaráđhr. um val á sérstökum saksóknara?

Dómsmálaráđhr.hefur mćlt međ frumvarpi til laga um sérstakan saksóknara til ađ rannsaka hvort um saknćm mál sé ađ rćđa varđandi starfsemi bankana og fjármálafyrirtćkja,sem ţeim tengjast.Ađkoma dómsmálaráđhr.ađ málinu er alltof seint fram komin,hefđi átt ađ gerast samtímis ţví ađ neyđarlögin voru sett og beinast jafnframt ađ   Seđlabankanum og Fjármálaeftirlitinu.Ţá virđist ţjóđin ekki heldur treysta ráđhr.fyrir hlutlausum skipunum embćttismanna eins og kunnugt er.

Ţjóđin er orđin reiđ og sár og óttaslegin um framvindu mála hjá ríkisstjórninni eins og mótmćlafundir stađfesta,enda hefur ríkisstjórninni veriđ afar mislagđar hendur,stjórn - og úrrćđaleysi hefa veriđ nánast daglegir viđburđir.

Nú er rćtt um ađ ţingiđ afgreiđi strax lög  um sjálfstćđa rannsóknarnefnd,sem rannsaki jöfnum höndum ađdraganda og orsakir falls bankanna.Frumvarpi til laga hefur veriđ dreift á alţingi.Slík rannsóknarnefnd ţarf ađ vera skipuđ okkar hćfustu hagfrćđingum,endurskođendum,lögmönnum, viđskiptafrćđingum og lögreglumönnum..Ţá verđi tilkvaddir erlendir sérfrćđingar ţeim til ađstođar og leiđbeiningar.Komi upp meint brot,verđi fariđ međ ţau samkvćmt réttarfarslegum bođleiđum í  samráđi viđ hina sjálfstćđu rannsóknarnefnd.Reynt verđi eins og frekast er hćgt ađ flýta allri málsmeđferđ og fá niđurstöđur svo hćgt verđi ađ nýta ţćr niđurstöđur viđ uppbyggingu bankanna. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband