Flýtimeðferð inn í evróska myntbandalgið - Lærum af endalausum mistökum.
18.1.2009 | 18:31
Aðild að ESB og myntbandalagi er fljóvirkasta leiðin til að tryggja þjóðhagslegan stöðugleika og byggja upp trúverðugleika landsins til framtíðar.
Tafarlaus mannaskipti í Seðlabankanum,Fjármálaeftirlitinu og sjálfri ríkisstjórninni.Alþingiskosningar fyrrihluta sumars.
Edda Rós Karlsdóttir,hagfræðingur,telur núverandi fyrirkomulag peningamála,með gjaldeyrishöft og háa stýrivexti ,sameina það versta í peningaheiminum.Okkur vantar trúverðuga framtíðarsýn,aðgerðaráætlun til nokkurra ára,svo fyrirtækin og fólkið í landinu viti að hverju það gengur.Þá verðum við að fá gagnsæja og samræmda upplýsingagjöf um rannsókn bankahrunsins til að skapa framtíðartraust á fjármálakerfinu.
Við þurfum að læra af mistökum fortíðar,en horfa nú fram á veginn inn í framtíðina af bjartsýni og djörfung.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.