Áhugaverðar bráðaráðstafanir ,sem útleið úr peningamálakreppunni.

Willem H.Buiter kynnti nýlega í erindi um veikleika íslenska bankakerfisins í heimsókn sinni hingað til lands nýlega,að til greina  kæmu tvær  hugsanlega leiðir til , meðan við bíðum eftir inngöngu í ESB.Önnur leiðin væri tímabundið samkomulag að nota t.d.gjaldmiðil Norðmanna eða Dana.Hin leiðin að gera evruna að gjaldgengri mynt,við hlið krónunnar.Það myndi leiða til þess  að fljótlega yrði evran aðal gjaldmiðill þjóðarinnar.Þegar svo kæmi að því að ákveða lokagengið,sem krónan yrði reiknuð inn í evruna, væri líklegt að síðasta krónan í umferð  yrði að finna " innrammaða upp á vegg inni á skrifstofu Seðlabankastjóra Íslands ".

Góðar tillögur sem ætti að skoða vandlega strax. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband