Skilabođ til Jóhönnu og Steingríms - Ţjóđin býđur enn eftir ađgerđum í íbúđarlánum.
3.3.2009 | 21:45
Ég hef margsinnis sagt,ađ ríkisstjórnarfl.geta ekki gengiđ til kosninga nema skilyrđa nákvćmlega tillögur um ađgerđir í íbúđarlánum.Upptaling ţeirra á fundinum í dag í ţessum málaflokki var hvorki fugl né fiskur.Af hverju er ekki hćgt í stuttu máli ađ gera ţjóđinni skiljanlegt í hverju ţessar tillögur grundvallst og hvernig ţćr koma íbúđarlánendum til góđa.Mér virtist ţetta í fljótu bragđi afar innantómt og óskýt.Etthvađ annađ og betra verđur ađ koma frá flokkunum ef ţeir ćtla ađ halda sjó og skjóta jafnframt niđur 20% niđurskurđ lána,sem Framsókn og íhaldiđ gumar af.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.