Ég hef margsinnis sagt,ađ ríkisstjórnarfl.geta ekki gengiđ til kosninga nema skilyrđa nákvćmlega tillögur um ađgerđir í íbúđarlánum.Upptaling ţeirra á fundinum í gćr í ţessum málaflokki var hvorki fugl né fiskur.Af hverju er ekki hćgt í stuttu máli ađ gera ţjóđinni skiljanlegt í hverju ţessar tillögur grundvallst og hvernig ţćr koma íbúđarlánendum til góđa.
Mér virtist ţessar tillögur ríkisstjórnarinnar í fljótu bragđi afar innantómar og óskýrar ,reyndar óskiljanlegar öllum almenningi.Ţá rćđir ríkisstjórnin um sérstakar ađgerđir vegna skuldugustu heimilanna án frekari skýringar.Etthvađ annađ og betra verđur ađ koma frá flokkunum ef ţeir ćtla ađ halda sjó í komandi kosningum og skjóta jafnframt niđur 20% niđurskurđ lána,sem Framsókn og íhaldiđ gumar af.Kjósendum er ţessar tillögur skiljanlegar á mćltu máli ţó ţćr séu arfavitlausar.
Ţann 3 mars s.l.lagđi ég m.a. til á blogsíđu minni , ađ lćkkun húsnćđismála miđist viđ visitölu frá 1.júli 2007.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.