Er verđtryggingin verstu hagstjórnarmistök ísl.stjórnmála ?
12.4.2009 | 11:26
Verđtryggingin var leidd í lög snemma árs 1971 og eru ţví 30 ára.Höfundur ţessa laga eru kennd viđ Ólaf Jóhannesson fv.formann Framsóknarfl.og hafa í gegnum tíđina gengiđ undir heitinu Ólafslög.Lögin voru sett á sínum tíma til ađ hamla gegn hárri verđbólgu,sem var ţá um 30%.Ţau áttu ađ verđa skammvirk,en urđu eins og oft vill verđa hjá löggjafarţingu ein af mörgum vanrćgslusyndum,sem festust sessi eins og t.d.međ ţungaskatt bifr.
Hagstjórnarmistök eđa beinlínis spilling Sjálfstćđis - og Framsóknarfl. varđandi lágt söluverđ bankanna á sínum tíma , gjafverđ á sölu stórra ríkisfyrirtćkja til flokksbrćđra sinna,setnig laga um breytta fisveiđistjórn l984 (kvótinn) og 1991 um leigu og sölu kvóta,sem hefur leitt til stćrstu og ranglátustu fjármagnsflutninga Íslandssögunnar.Ţá hafa ţessir flokkar unniđ gegn eđlilegri samkeppni á tryggingamökuđum og dreifingu eldsneytis o.fl.sviđum efnahagsstjórnunar ţ.a.m.gjaldmiđils ţjóđarinnar.
Kjósendur ćttu ađ hugleiđa vel hvernig ţessir flokkar hafa persónulega samnýtt sér bankana til ađ ná fram sínum fjárhagslegu ávinnningum.Afleiđingarnar og gjörningar ţessa ađila hafa ađ stćrstum hluta leitt grćđgisvćđingu bankana í gjaldţrot og reyndar ţjóđina líka.Ţjóđin hefur ţó minnst séđ og heyrt um ţau pólutísku tengsl glćpamanna viđ stjórnvöld unanfarinna ára.Grćđgisglćpir eru miskunarlausir, rista djúpt og afleiđingarnar ná til flestra ţjóđfélagsţegna.
Nú er kominn tími til ađ gefa Samfylkingunni og VG tćkifćri ađ byggja upp nýtt og siđvćtt ţjóđfélag.
Athugasemdir
Kćri Kristján.
Ég vil óska ţér gleđilegra páska, um leiđ og ég ţakka ţér allt gamalt og gott.
Njóttu hátíđanna.
Baráttukveđjur.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 12.4.2009 kl. 13:15
Til hamingju međ verđandi ţingsćti.Ţađ er ánćgjulegt fyrir flokkinn okkar ađ fá ţig í framsćtiđ.Hef ţegar talađ viđ nokkra kjósendur í ţínu kjördćmi,undirtektir eru náttúrlega jákvćđar.
Kćrar kveđjur til fjölskyldu ţinnar.
Kristján Pétursson, 12.4.2009 kl. 17:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.