Dómsmálaráđhr.Björn Bjarnason liđsmađur Björns Inga í bittlingasukki Framsóknarfl.

Í Kastljósţćtti sem Helgi Seljan stjórnađi og frćgur er fyrir yfirgagn og ofstćki Hrafns Inga.Hann hélt ţví m.a.fram ađ Dagur Eggertsson hefđi fengiđ starf hjá Háskóla Reykjavíkur fyrir ađ úthluta lóđ til skólans í Vatnsmýrinni.Fyrir lá samt faglegt mat frá Háskólanum fyrir ráđingu Dags.Ţá gat Hrafn engin svör gefiđ fyrir úthlutun starfa til flokksbrćđra sinna,sem ekki voru auglýst hjá borginni.Svo virđist sem hann hafi stađiđ í umfangsmiklu bittlingasukki međ samţykki borgarstjórans.

Ţađ sem vekur ţó mesta athygli mína í ţessari umfjöllun er afstađa Björns Bjarnasonar,dómsmálaráđhr.á bloggsíđu sinni.Ţar lýsir hann ađdáun sinni á frammistöđu Hrafns Inga í umrćddum ţćtti og virđist leggja ţar a.m.k. óbeint blessun sína á allt bitlingasukkiđ hjá Framsóknarfl. í borgarstjórn  og um óverđskuldađa ađdróttun á hendur Degi um  ađ ráđning hans sé tengd úthlutun lóđar HR í Vatnsmýrinni.Mér finnst dómsmálaráđhr.ćtti ađ forđast afskipti af svona málum,ţau sćma ekki stöđu hans né virđingu.Ég varđ fyrir nokkrum vonbrigđum međ afstöđu ráđhr.hélt ađ hann léti ekki teyma sig  svo auđveldlega niđur í svona forarpytti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband