Var uppljóstrun Stöđvar 2 réttlćtanleg v/vítaverđs afskiptaleysis viđkomandi stjórnvalda?
19.12.2006 | 20:30
Hvađa eftirlit höfđu utanríkis- félags - og heilbrigđismálaráđuneyti međ faglegum rekstri Byrgisins um árabil og hvernig fjármálum ţess var háttađ?Nú hefur landlćknir stađfest ađ Byrgiđ hafđi enga faglega heimild til ađ afeitra sjúklina.Ţví er eđlilega spurt af hverju fyrrverandi og núverandi landlćknar stöđvuđu ekki rekstur Byrgisins ţar til umbćtur vćru gerđar?Ţá má spyrja viđkomandi ráđuneyti sem báru ábyrgđ á úthlutun fjármagns til reksturs međferđarheimilisins um árabil ,af hverju ekkert raunhćft eftirlit var međ notkun fjársins?Kannski er líka ţörf á ađ spyrja hvort launagreiđslur Byrgisins til starfsmanna hafi veriđ rétt uppgefnar til skattayfirvalda?Ađ lokum vćri fróđlegt ađ fá skýringu sýslumannsins á Selfossi af hverju embćtti hans framkćmir ekki sjálfstćđa rannsókn á umfjöllun Kompáss um Guđmund Jónsson og hins vegar framburđ Guđmundar Jónssonar um meint fíkniefna brot starfsmanns Kompáss.
Nú loksins ţegar Kompáss hefur skýrt frá fjármálaóreiđu međferđarheimilisins hefur félagsmálaráđhr. loksins óskađ eftir ađ ríkisendurskođun fari yfir bókhaldiđ.Önnur embćtti sem einnig eiga hlut ađ máli ćttu ađ sjá sóma sinn í ađ hreinsa garđinn.Ţá er löngu tímabćrt ađ setja heildstćđa löggjöf um rekstur sjálfseignastofnana međferđaheimila.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.12.2006 kl. 15:28 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.