Mjög alvarleg brotalöm í framkvćmd réttarkerfisins í nauđgunarmálum.Nú er mćlirinn fullur.

Eins og kunnugt er úr fréttum var rúmlega tvítugur karlmađur Edward Apeadu Koranteng dćmdur i ţriggja ára fangesli  fyrir nauđgun  á fjórtán ára gamalli stúlku.Hann var einnig kćrđur fyrir ađ nauđga ţrettan ára stúlku eftir ađ dómur féll í máli hans og var hann ţá settur í viku gćsluvarđhald međan rannsókn fór fram á ţví máli.Hann hafđi frest til ađ áfrýja ţeirri niđurstöđu.Síđan er honum  sleppt ţar sem lögreglan taldi  sig ekki  hafa skilyrđi til ađ halda honum lengur í gćsluvarđhaldi vegna rannsóknarhagsmuna.Hugsiđ ykkur fáranleikann ađ sleppa manninum lausum eftir tvćr nauđganir.

Nauđgun er andlegt og líkamlegt ofbeldi sem flokkast undur  eitt  af alvarlegastu hegningalaga brotum ísl.réttarfarskerfisins.Ţađ er óskiljanlegt  hversu léttvćgum tökum réttarkerfiđ tekur á ţessum málaflokki.Af hverju var manninum ekki haldiđ í gćsluvarđhaldi eftir ađ dómur hafđi veriđ kveđinn upp og afplánun hćfist?Ţá hefđi ekki komiđ til seinna nauđgunarmálsins á ţrettán ára stúlkubarni.Svona málsmeđferđ er hrein skömm fyrir réttarkerfiđ,ţađ verđur ađ breyta lögum um framkvćmd gćsluvarđhalds.Ţetta mál er enn ein sönnunin fyrir  skilningsleysi á afleiđingum nauđguna hér á landi.Ţađ er löngu tímabćrt ađ fara ofan í saumana á rannsóknum ţessa mála og hinum léttvćgu dómum fyrir nauđungarbrot.

Ég skora á dómsmálaráđhr.og löggjafarţingiđ ađ koma  ţessum málum í réttan farveg innan réttarkerfisins.Ţađ er erfitt fyrir gamlan löggćslumann ađ horfa upp á svona málsmeđferđ.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

100% sammála ţví sem ţú skrifar...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.12.2006 kl. 19:22

2 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Sammála.  Hér lítur út fyrir ađ ţurfi ađ stoppa í göt.

kv- Svanur

Svanur Sigurbjörnsson, 23.12.2006 kl. 13:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband