Furđulegar yfirlýsingar forustumanna ríkisstjórnarinnar - stjórn - og getuleysi.

Ţegar Jóhanna og Steingrímur hafa veriđ spurđ undanfariđ hvađ líđur ađgerđum ríkisstjórnarinnar í húsnćđismálum,ţá hefur svariđ ávallt veriđ ađ fyrst ţurfi ađ ljúka viđ Icesave máliđ.Ţessi svör lýsa vel stjórnleysi og vanmćtti ríkisstjórnarinnar.Ţađ hefur veriđ öllum ljóst lengi ađ skuldir íbúđarhúsnćđis og fyrirtćkja hafa fariđ ört vaxandi á sama tíma og kaupmáttur fer mínnkandi og ćttu ţví fyrir löngu síđan ađ vera búin ađ fá afgreiđslu.

Getuleysi ríkisstjórnarinnar  í málefnum heimilanna er algjör ţó vitađ sé ađ um 30% ţeirra skulda meira en eignir standa fyrir og ţúsundir leita eftir matarađstođ í hverjum mánuđi,ţá stendur ríkisstjórnin ennţá ráđalaus og rćđir um einhverja fíflhyggju,sem engum kemur ađ gagni.Engin ađgerđaráćtlun eintóm óvissa og heimskuleg greiđsluađlögun er ţađ sem fyrir ţjóđinni blasir í ţessum efnum,sem leiđir til sívaxandi ótta og hörmunga.

Viđ verđum ađ fá utanţingsstjórn og losna viđ löggjafarţingiđ eins og ţađ leggur sig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband