Bólusetning gegn reykingum eftir fáein ár góđar fréttir.

Umrćđur um ađ lögleiđa bann á Íslandi viđ  tóbaksreykingum er hugmynd,sem yrđi afar erfitt ađ framfylgja.Hins vegar er sjálfsagt ađ reyna eins og mögulegt er ađ draga markvist og skipulega úr notkun reykinga,sem er orsakavaldur flestra dauđsfalla í landinu.Viđ höfum reynslu af lögbođnu banni á ávana og fíkniefnum.Taliđ er ađ ađgerđir löggćslunnar og međferđarstofnana  dragi úr um 10 - 12 % neyslu efnanna.

Ţađ mćtti áćtla ađ smygl á hvers konar vindlingum myndi aukast mjög mikiđ bćđi međ skipum,flugvélum,farţegum og póstsendingum.Hćkkun verđs á vindlingum hefur líka í för međ sér aukningu á smygli tóbaks,tel reyndar af fenginni reynslu ađ ţađ skili ekki tilćtluđum árangri.

Ég hvet  hins vegar alla landsmenn ađ styđja vel viđ ađgerđir ţeirra,sem vinna gegn tóbaksneyslu,ţađ er ekki ađeins vegna heilbrigđismála, ţađ kostar einnig fjárhagslega gífurlegar upphćđir.


mbl.is Bólusetning gegn reykingum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Algjörlega sammála ţér Kristján. Bönn eru bara í ţágu glćpaklíkna, svo og miklar verđhćkkanir. Ţá byrjar smygliđ ađ blómstra.

Magnús Óskar Ingvarsson, 12.9.2009 kl. 16:56

2 identicon

http://www.newscientist.com/article/mg20327251.100-better-world-legalise-drugs.html

Ekki virkar ţetta bann - ţví ćtti tóbaksbann ađ virka? En, ef fólk vill láta bólusetja sig gegn nikótínfíkn, er ţađ hiđ besta mál. En ţá verđur ţađ ađ vera val, ekki skilda. Annađ vćri gróf ađför ađ einkalífi einstaklinga.

Skorrdal (IP-tala skráđ) 12.9.2009 kl. 17:02

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţetta er mögnuđ framtíđarsýn ađ hćgt verđi ađ bólusetja gegn fíkniefnum en erfiđlega gengur ađ ráđa viđ Bakkus sem trúlega veldur mestum hörmungum.

Finnur Bárđarson, 12.9.2009 kl. 17:12

4 identicon

Finnur; ţú veist ađ aldrei mun verđa ráđist á Bakkus aftur. Ţađ var reynt - og sú barátta tapađist. Hver sá sem mun reyna ađ há ţá vitleysu aftur, mun verđa afskrifađur hiđ snarasta. Enda grćđa of margir - og ţmt. Ríkiđ - of mikiđ á ţeim örlagavaldi.

Skorrdal (IP-tala skráđ) 12.9.2009 kl. 17:22

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Barátta gegn mannlegum breyskleika er fyrirfram töpuđ. 

Kolbrún Hilmars, 12.9.2009 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband