Ţessir kraftlausu og langţreyttu ríkisstjórnarflokkar eru orđnir ein allsherjar martröđ á stjórnsýslunni.Eins og kunnugt er hćkka húsnćđislán ár frá ári vegna veđbólgunnar ţó stöđugt sé greitt af lánunum.Hafir ţú tekiđ 10.miljóna fyrir t.d.tveimur árum og greitt af ţví vexti og afborganir um 1300 ţúsund, samt hefur skuld húsnćđismálalánsins hćkkađ um 1600 hundruđ ţúsund eđa í 11 milj.og 600 ţús.kr á ţessum tveimur árum.Ţessi verđtryggđu lán eru ađ setja tugţúsundir lántakenda í algjört skuldafen,sem beinlínis brýtur niđur framtíđaráćtlanir heimilanna.Yfirdráttarlán til heimilanna í landinu eru nú um 70 miljarđar á 21 - 23 % vöxtum,sem sýnir glögglega hvernig stađa heimilanna er,enda skuldsettustu heimili veraldar,ţó erum viđ talin "5.ríkasta ţjóđ veraldar," hvernig sem ţađ má nú vera.Er ekki tímabert ađ lánveitendur,bankarnir og ríkissjóđur greiđi verđbćtur af húsnćđismálum í stađ ţess ađ velta henni sífellt á lántakendur.
Viđ erum međ hćstu vexti í Evrópu,hćsta matvćlaverđiđ og misskipting auđs er nú orđin einnig hćst á Íslandi.Ţá er viđskiptahalli hvergi hćrri en hér eđa vel á annađ hundrađ miljarđar á s.l.ári,sem m.a.mun hafa veruleg áhrif á okkar hvikula gjaldmiđil,sem veldur náttúrlega einnig vaxtaorkri endalausra hagstjórnarmistaka.Ţá eru sífelld átök ţessarar ríkisstjórnar viđ öryrkja og lífeyrisţega og annađ lálaunafólk öllum kunn.Fákeppni og óvirk samkeppni er eitt af fjölmörgum vandamálum,sem hin útbrunna ríkistjórn stendur úrrćđalaus gegn.Lćt ţessa lýsingu nćgja af stefnuleysi ríkisstjórnarinnar.Viđ vonum ađ jafnréttissinnuđ ríkisstjórn taki viđ völdum á vordögum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.1.2007 kl. 00:02 | Facebook
Athugasemdir
Frá ţví ég man eftir mér, ţá hef ég heyrt fólk segja eitthvađ á ţessa leiđ; "vonum ađ jafnréttissinnuđ ríkisstjórn taki viđ völdum"
Hafa orđiđ miklar breytingar ?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.1.2007 kl. 13:14
Ţađ sem er verra. Stjórnarandstađan hefur alltaf veriđ útbrunnin, ekki bjart framundan en alltaf von.
Kveđja
Sigríđur Laufey Einarsdóttir, 2.1.2007 kl. 21:34
Ég ćtla mér ekki ađ verja stjórnarandstöđuna,hún verđur dćmd af verkum sínum í komandi alţingiskosningum.Verra er ađ Framsóknarflokkurinn skuli vera nćr útbrunninn og lítil von ađ ná tökum á ţeim eldi.Alţýđuflokkurinn nánast hvarf í samstarfi viđ íhaldiđ í Viđreisnarstjórninni,nú er ţetta ađ endurtaka sig hjá Framsóknarfl.og ţađ sem verra er, flokkurinn heldur áfram íhaldsdekrinu lćtur leiđa sig til samstarfs í sveitastjórnum vítt og breytt um landiđ.Ég vona samt ađ Framsóknarfl.finni ljósiđ í myrkrinu ţeir ţurfa umfram allt langa og góđa hvíld.
Kveđja. 2.1.2007 kl.22.45
Kristján Pétursson, 2.1.2007 kl. 22:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.