Lögreglustjórinn á Stór - Reykjavíkursvćđinu Stefán Eiríksson bođar nánari samvinnu viđ íbúana.

Lögreglustjóri bođar ađ lögreglan verđi sýnilegri međal fólks bćđi á götum úti og hverfum borgarinnar.Hún muni reglulega heimsćkja skóla og verustađi ungs fólks og reyndar hafa samband viđ alla sem hún geti veitt liđsinni.Ţetta eru góđ fyrirheit,sem ég veit ađ lögreglan getur sinnt međ ágćtum eins og hún gerđi í nokkrum mćli fyrir allmörgum árum.

Ţađ sem skiptir náttúrlega mestu máli er hvers konar trúnđarsambandi lögreglan nćr viđ foreldra og ungmenni sem nýtist báđum ađilum sem best.Fólk finnur til öryggiskenndar ţar sem lögregan er og ţađ á ávallt ađ lýta á hana sem vini sína sem hćgt er ađ treysta.Undir ţessu trúnđartrausti verđur lögreglan ađ standa, smá mistök geta sett hana á byrjunarreit.

Eins og allir löggćslumenn vita eru  hvers konar upplýsingar sem ţeim eru veittar,hvort heldur sem trúnađarmál eđa ekki  mjög vandmeđfarnar svo ţćr valdi ekki trúnađarađilum vandrćđum eđa tjóni frá ţeim sem ţćr beinast ađ.Til eru ýmsar öruggar leiđir til ađ koma áríđandi  og trúverđugum upplýsingum til lögreglu.Ţá eru ţekkt upplýsingakerfi lögreglu ,ţar sem leitađ er ađstođar almennings viđ upplýsingaöflun án ţess ađ hann ţurfi ađ eiga neitt á hćttu  afskipti af úrvinnslu mála.Ţessi trúnađarsambönd viđ lögreglu ađ láta hana vita um grunsamleg og meint afbrot er reyndar skylda hvers manns,ţađ ţarf bara ađ mynda rétta farvegi fyrir slíka samvinnu.

Ég óska lögreglustjóranum góđs gengis og ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ framgangi lögreglunnar á ţessum  vettvangi.

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Fyrir tveimur árum síđan ţá fengum viđ tvo lögreglumenn í hverfiđ okkar. Ţađ búa ca. 800 manns í ţessu hverfi. Lögreglumennirnir fara í skólann og ganga út um allt hverfiđ og tala viđ fólk um allt mögulegt. ţađ hafa orđiđ ótrúlegar breytingar frá ţví viđ fengum ţá hingađ... Thats all

Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.1.2007 kl. 19:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband