Dćmalaus réttarfarsleg međferđ - Dćmdum nauđgara sleppt.

Kynferđisafbrotamađur var dćmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi  í Hérađsdómi í júlí í  s.l.sumar fyrir  ađ nauđga konu međ mjög hrottalegum hćtti í húsasundi viđ Trönuhraun í Hafnarfirđi.Dómnum var áfríađ af manninum til Hćstaréttar og skyldi hann sćta gćsluvarđhaldi  ,ţar til dómur hans gengi í Hćstarétti.Konan sem fyrir árásinni varđ hlaut fjölmarga alvarlega áverka og sýnt mikla streitueinkenni.

Ekki reyndist hćgt ađ dagsetja mál mannins til munnlegs  málflutnings í Hćstarétti,ţar sem dómsgerđir höfđu ekki borist til réttarins á tilsettum tíma.Gćsluvarđhaldsútskurđur Hérađsdóm var felldur úr gildi vegna óhćfilegs dráttar í málinu og ţá hinum seka sleppt úr fangelsi,en settur í farbann.

Ţessi dćmalausa réttarfarlega  međferđ verđur ađ rannsaka til hlýtar.Er hér um hrein mistök ađ rćđa eđa um skort á mannafla?

Ađ konan og ađstandendur hennar og reyndar ţjóđin líka skuli ţurfa ađ búa viđ ţađ ađ umrćddur sakamađur skuli ganga laus er ekki hćgt ađ umbera á rettarfarslegum grundvelli. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband