Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Kolsvört skýrsla Ríkisendurskođunar um bókhald Byrgisins.Hver er ábyrgđ Utanríkis - og Félagsmálaráđuneytisins í málinu.

Lögum samk.hafđi utanríkisráđuneytiđ  eftirlitsskyldu međ rekstri Byrgisins ţegar ţađ var stađsett til nokkra ára í Rockwill á Miđnesheiđi á samningsbundnu varnarsvćđi.Undan ţeirri ábyrgđ getur Utanríkisráđuneytiđ ekki skotiđ sér frekar en Félagsmálaráđuneytiđ nú.Máliđ er nú komiđ til Ríkissaksóknara  ađ frumkvćđi  Ríkisendurskođunar,sem nýveriđ lauk skýrslu um máliđ.

Ţađ sem vekur náttúrlega  hvađ mest athygli í ţessu máli er ,ađ Kompás á stöđ 2 opnar ţetta mál í ítarlegum fréttaţćtti á sínumm tíma.Ţá fyrst fer Félagsmálaráđuneytiđ  í gang ,sem hefur lögformlegt eftirlit međ rekstri Byrgisins.Ég ćtla bara ađ vona ađ Ríkissaksóknari rannsaki samtímis meintum fjármálabrotum Byrgisins ,  ábyrgđ  á  lagalegri eftirlitsskyldu viđkomandi ráđuneyta á rekstri ţess.Menn geta ekki endalaust skotiđ sér undan ábyrgđ međ ţví ,ađ ţeir hafi treyst forstöđumanni Byrgisins og ţetta séu mikil vonbrigđi.Í ţessu máli bera Framsóknarráđhr.Halldór og Magnús ábyrgđ og ţađ átti náttúrlega Björn Bjarnason einnig  ađ gera ţegar hann var mentamálaráđhr.ţegar Árni Johnsen  gerđi sín"tćknilegu mistök"

Alltaf eru ađ koma fram fleiri meint brot á forstöđumann Byrgisins,s.s.afbrigđilegar kynferđsathafnir viđ vistmenn,ţjófnađur úr minningarsjóđi látins vistmanns,ţjófnađur á mil.kr. frá stúlku sem voru dćmdar slysabćtur,tryggingagreiđslur til vistamanna o.fl.Ţessi mál o.fl.eru nú til rannsóknar hjá lögr.og verđa síđan send til Ríkissaksóknara.Hefđi eftirlitsskyldu viđkomandi ráđuneyta gagnvart Byrginu veriđ sinnt, hefđi veriđ hćgt ađ koma ađ mesti leiti fyrir ţessi hrćđilegu afbrot.


Miljarđa fjárveitingar til Háskóla Íslands kosningabomba menntamálráđhr.Ekki tilgreind á fjárlögum.

Ţegar fjárlögin eru skođuđ er engin fjárhćđ tilgreind til vísindarannsókna viđ Háskóla Íslands.Máliđ ţví ekki komiđ til umfjöllunar ţingsins,heldur fariđ inn á kosingaloforđalista ríkisstjórnarinnar.Ţvílíkt klúđur,hundruđum manna bođiđ ađ vera viđstöddum ţegar menntamálaráđhr.háskólarektor,form.Framsóknarfl.o.fl.stórmenni tilkynna um fleiri miljarđa fjárveitingu á nćstu árum,sem ekki er til á fjárlögum.Állir viđstaddir fagna ógurlega,enda lengi búiđ ađ bíđa eftir ţessum fjármunum.Máliđ er reyndar einfalt,ráđhr.hefur ekki leyfi skv.lögum ađ skrifa undir umtalsverđ fjárútlát án ţess ađ tilkomi samţykki alţingis.Samningurinn viđ Háskólann mun ekki heldur hafa veriđ kynntur eđa samţykktur innan stjórnarfl.

Af hverju var ekki fariđ međ máliđ lögformlega leiđ í gegnum fjárlög og ţingiđ og leita ţar samstöđu ţess?Svariđ er náttúrlega augljóst,ţá hefđi ríkisstjórnin ekki getađ státađ af fjárveitingunni.Ţegar stjórnmálamenn fyrir kosingar taka ófrjálsri hendi miljarđa fjármuni ţjóđarinnar í ţessu tilviki til ađ hygla sínum flokkum eins og ríkisstjórnin gerir,ţá er nú löggjafarvaldiđ endanlega búiđ ađ yfirgefa lýđrćđiđ.

Önnur hliđ á ţessu máli er svo hin hrikalega mismunun sem viđhöfđ er milli háskólanna um fjárveitingar til vísindastarfa o.fl.Ţetta náttúrlega gengur ekki,enda hafa borist mótmćli frá sumum hinna háskólanna um ranglćtiđ.Ég held ađ menntamálaráđhr.og ríkisstjórnin hafi stórskađađ ásýnd sína í ţessu máli,  sem ég harma ekki og ţessi tegund atkvćđaveiđa fćkki frekar en fjölgi atkvćđum ţeirra ţegar kjósendur sjá máliđ í réttu ljósi.Aumingja Jón Sigurđsson ađ ţurfa ađ vera ţátttakandi íhaldsins í ţessu óţurftarmáli,lengi getur vont versnađ.

 


Var ađ hlusta fyrir nokkru á loforđarćđu Framsóknarfl.

Formađurinn býr yfir miklum orđaforđa,einkum ţó rađtengdum lýsingaorđum um ágćti Framsóknarfl.Ţegar hann hefur lokiđ máli sínu er mađur samt jafnnćr um framtíđaráform flokksins,kannski er hann ađ bíđa eftir útspilum íhaldsins til ađ geta gengiđ í takt.Flokkurinn er stefnulaus eins og blaktandi lauf í vindi.Viđ ţessar hugleiđingar varđ ţessi vísa til.

Breyta skal til betri hátta,                                                                                                       

betur ćtlar Jón ađ vinna.

Jólasveinar einn og átta ,

öllu góđu ćtla ađ sinna.

 

 

                                                                                                                    


Ţriđjungur heyrnarlausra orđiđ fyrir kynferđislegri áreitni.

Í Kastljósi kom fram í viđtalsţćtti , ađ í nýlegri könnun hefđi komiđ í ljós,ađ ţriđjungur heyrnarlausra hefđu orđiđ fyrir kynferislegri áreitni.Ţessi  dapurlega niđurstađa kemur sjálfsagt öllum í opna skjöldu,enda hér um erfiđ tjáskipti ađ rćđa.Talmálskennsla hófst hér á landi  l980 og gátu ţví heyrnarlausir ekki haft nema mjög takmörkuđ tjáskipti sín á milli fyrir ţann tíma.

Fram kom í ţessum viđtalshćtti ađ heyrnarlausir vćru í meirihluta gerenda og ţolenda og áreitnin fariđ ađ mestu fram innan veggja Heyrnarleysingaskólans,á heimavist og nágrenni skólans.

Samk.viđtalinu verđur reynt ađ hjálpa viđkomandi ađilum međ ýmis konar sérfrćđiađstođ og gera ţeim kleift ađ geta tjáđ sig um sinn reynsluheim óski ţeir ţess.Heyrnarlausir sem og ađrir sem standa frammi fyrir svona lífsreynslu ţurfa á góđri hjálp og umönnun ađ halda frá samfélaginu til ađ geta mćtt hinu daglega lífi án stöđugs ótta og kvíđa frá fortíđinni.


Sjávarútvegsmál,vextir og verđbólga torsóttast fyrir Íslendinga ađ uppfylla skilyrđi fyrir ađild ađ ESB.

Í sambandi viđ ađildarreglur ESB fyrir inngöngu ţarf verđbólga ađ hafa veriđ stöđug um nokkurt skeiđ sem nemur 1.5 % miđađ viđ  lćgstu međaltals verđbólgu ţeirra ţryggja ríkja, ţar sem verđbólgan mćlist  lćgst.Ţá er einnig skilyrđi fyrir inngöngu ađildarríkis í ESB ađ međalvextir séu innan viđ 2% hćrri en hjá ţeim ESB ríkjum ţar sem vextirnir eru lćgstir.Ţađ ćtti ađ vera keppikefli fyrir okkur Ísl.ađ ná vaxta og verđbólgu viđmiđun ESB,hvađ ţá matarverđinu. Andstćđingar  fyrir inngöngu í ESB  setja alltaf eitthvađ samasem merki milli lágra vaxta og verđbólgu viđ mikiđ atvinnuleysi eins og reyndar er í nokkrum ESB ríkjum,sem búa viđ allt ađrar efnahagslegar ađstćđur en viđ.Slík einhćf rök standast ekki eins og fjöldamörg dćmi sína frá ríkjum međ mikinn stađbundinn hagvöxt en jafnframt međ mjög litla verđbólgu og lága vexti.

Samstađa međ Norđmönnum í inngöngu í ESB ćtti ađ skapa okkur hagstćđa samningsstöđu viđ ESB löndin um heildarstjórn okkar innan fiskveiđilögsögunnar bćđi er tekur magns og veiđa.Ţessi ríki hafa eins og kunnugt er mjög sterka markađsstöđu innan ESB landanna,sem hafa misst yfir helming veiđiheimilda sinna.Engir samningar hafa veriđ gerđir milli  ESB ríkja,sem svara til jafn stórra hafsvćđa og Íslendingar og Norđmenn hafa yfir ađ ráđa,né jafn ríkra hagsmuna og viđ Ísl.höfum af fiskveiđum.Menn ćttu ekki fyrirfram ađ loka dyrunum á ţessum vettvangi,formlegar viđrćđur eru til alls fyrstar.

Í mínum huga skiptir mestu máli ađ sćkja međ lögmćtum hćtti um viđrćđur um inngöngu í ESB,svo viđ vitum međ vissu hvađ stendur Íslensku ţjóđinni til bođa.Ţá fyrst er ég ţess umkominn ađ taka málefnalega afstöđu međ eđa móti inngöngu í bandalagiđ.


Drap ég hann,er hann dauđur viđ skulum forđa okkur.

Á götum borgarinnar hvar og hvenćr sem er getur ţú  ađ nćtulćgi mćtt manni eđa mönnum sem ţú hefur aldrei séđ áđur,sem fyrirvaralaust ráđast á ţig.Hvađ veldur ţessu,hvar er orsakanna ađ leita?Á heimilunum,félagarnir,kvikmyndir,tölvuleikir,breyttar lífshorfur og áherslur o.fl.Ég ćtla ekki ađ reyna  lýsa ţeim miklu umbreytingum sem orđiđ hafa  á uppeldi ungmenna s.l.tvo áratugi né  lífsviđhorfum og kröfum fólks til lífsins almennt.Ţarna hefur traust og virđing milli foreldra og barna tekiđ miklum breytingum í ólgusjó svonefndra bćttra lífskjara.

Börn verđa ađ skilja strax á unga aldri á milli raunveruleikans og tölvuleikja.Foreldrar verđa ađ fylgjast međ hinni nýju tölvuveröld og kenna börnum ađ umgangast efniđ sem fróđleik og skemmtun.Sama gildir ađ sjálfsögđu um kvikmyndir.Ástćđan fyrir ađ ég nefni ţetta sérstaklega eru ţćr hrikalegu líkamsárásir,sem orđiđ' hafa undanfarin ár,ţar sem greinilegar fyrirmyndir ofbeldisverka úr tölvuleikjum og kvikmyndum  koma greinilega fram.

Annađ sem fólk veltir einnig fyrir sér er hugarástandi gerenda.Er hér um ađ rćđa geđsjúka fíkniefnaneytendur eđa menn međ veruleikafyrrta vanmáttarkennd,sem brýst fram međ stjórnlausum ofbeldisađgerđum?Reynsluheimur manna er ekki auđlesinn,enda engir tveir eins og ţví engin almenn forskrift til um úrlausn eđa lćkningu.Eitt er ţó ljóst,ađ ţessir stórhćttulegu menn verđa ađ vistast á lokuđum viđeigandi stofnunum.Viđ  höfum lengst af búiđ viđ friđsemd og öryggi í ţessu landi og veriđ stolt af heilbrigđis-og réttarkerfinu og lögreglan geta međ sameiginlegu átaki gert stórátak til úrbóta.Fyrirsögnina hafđi ég eftir ungum manni,eftir ađ hann ásamt félaga sínum voru yfirheyrđir  eftir hrottalega líkamsárás á unglingspilt sem ţeir höfđu aldrei áđur séđ.Ţeir reyndust ekki vera undir áhrifum fíkniefna.Hvar lá meinsemd ţeirra veit ég ekki.

 


Stćrsti ţjófnađur Íslandssögunnar.

Fiskveiđilögsagan er lögum samkvćmt sameiginleg auđlind ţjóđarinnar.Áriđ l984 var sett á sem kunnugt er kvótakerfi á fiskveiđiheimildir til ađ vernda fiskimiđin fyrir ofveiđi.Reyndin varđ ţó önnur,fiskveiđar drógust saman.1990 hófst frjást sala og framleiga á kvóta,sem leiddi til ţess ađ á nćstu árum eignuđust stćrstu útgerđarfyrirtćkin mestan hluta aflaheimilda  lögsögunnar.Ţarna fór fram stćrsta eignatilfćrsla Íslandssögunnar,ţó fiskurinn innan fiskveiđilögsögunnar vćri lögbođinn sameign ţjóđarinnar.Sjálfstćđis - og Framsóknarfl.skiptu ţessum heimildum bróđurlega milli sinna flokksmanna.Breytingar voru nokkrum sinnum gerđar á lögum um fiskveiđistjórnun sem gengu ţó ţvert á eignarrétt ţjóđarinnar á auđlindinni.Kvótinn var seldur og leigđur fyrir tugi miljarđa,oft fyrir verđbréf óskyld sjávarútvegsrekstri.Ţessir ţjófnađir fóru ađ mestu fram ađ ţjóđinni ásjáandi.Almenn mótmćli fóru fram gegn ţessu gerrćđi og til varđ Frjáslindi  flokkurinn,sem reynt hefur öđrum fremur ađ vinna gegn hinni ólögmćtu eignatöku fiskveiđiheimilda.

Ástćđan fyrir ađ ég tek ţetta mál  nú til umfjöllunar er ađ minna ţjóđina á ,ađ eins geti fariđ međ ýmsar ađrar verđmćtar auđlindir okkar á sameign ţjóđarinnar.Má ţar m.a.nefna háhita - og hverasvćđi auk margs konar verđmćtra jarđefna og úr lífríki sjávar.Lög um sameiginlegar auđlindir ţjóđarinnar duga skammt, ţar sem óheft auđhyggja og taumlaus grćđgi stórfyrirtćkja ráđa gjörđum meirihluta löggjafarţingsins (íhalds og framsóknar).Viđ verđum ađ tryggja sjálfstćđi ţjóđarinnar međ öruggum hćtti yfir sameiginlegum auđlindum í stjórnarskránni og láta ţađ vera forgangsverkefni  ţingsins í vetur.Viđ höfum veriđ vitni ađ "sölu"ríkisfyrirtćkja hjá ţessari ríkisstjórn ,ţar sem misnotkun pólutískt valds er  algjörlega siđlaust og ábyrgđarlaust.  

Kćru bloggarar látiđ í ykkur heyra,ţessi málefni varđar okkur meira en nokkuđ annađ.

 

 

 

 

 


Lögreglustjórinn á Stór - Reykjavíkursvćđinu Stefán Eiríksson bođar nánari samvinnu viđ íbúana.

Lögreglustjóri bođar ađ lögreglan verđi sýnilegri međal fólks bćđi á götum úti og hverfum borgarinnar.Hún muni reglulega heimsćkja skóla og verustađi ungs fólks og reyndar hafa samband viđ alla sem hún geti veitt liđsinni.Ţetta eru góđ fyrirheit,sem ég veit ađ lögreglan getur sinnt međ ágćtum eins og hún gerđi í nokkrum mćli fyrir allmörgum árum.

Ţađ sem skiptir náttúrlega mestu máli er hvers konar trúnđarsambandi lögreglan nćr viđ foreldra og ungmenni sem nýtist báđum ađilum sem best.Fólk finnur til öryggiskenndar ţar sem lögregan er og ţađ á ávallt ađ lýta á hana sem vini sína sem hćgt er ađ treysta.Undir ţessu trúnđartrausti verđur lögreglan ađ standa, smá mistök geta sett hana á byrjunarreit.

Eins og allir löggćslumenn vita eru  hvers konar upplýsingar sem ţeim eru veittar,hvort heldur sem trúnađarmál eđa ekki  mjög vandmeđfarnar svo ţćr valdi ekki trúnađarađilum vandrćđum eđa tjóni frá ţeim sem ţćr beinast ađ.Til eru ýmsar öruggar leiđir til ađ koma áríđandi  og trúverđugum upplýsingum til lögreglu.Ţá eru ţekkt upplýsingakerfi lögreglu ,ţar sem leitađ er ađstođar almennings viđ upplýsingaöflun án ţess ađ hann ţurfi ađ eiga neitt á hćttu  afskipti af úrvinnslu mála.Ţessi trúnađarsambönd viđ lögreglu ađ láta hana vita um grunsamleg og meint afbrot er reyndar skylda hvers manns,ţađ ţarf bara ađ mynda rétta farvegi fyrir slíka samvinnu.

Ég óska lögreglustjóranum góđs gengis og ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ framgangi lögreglunnar á ţessum  vettvangi.

   


Stefnulaus og útbrunnin ríkisstjórn,sem einkennist af valdţreytu og úrrćđaleysi.

Ţessir kraftlausu og langţreyttu ríkisstjórnarflokkar eru orđnir ein allsherjar martröđ á stjórnsýslunni.Eins og kunnugt er hćkka húsnćđislán ár frá ári vegna veđbólgunnar ţó stöđugt sé greitt af lánunum.Hafir ţú tekiđ 10.miljóna fyrir t.d.tveimur árum og greitt af ţví vexti og afborganir um 1300 ţúsund, samt hefur skuld  húsnćđismálalánsins hćkkađ um 1600 hundruđ ţúsund eđa í 11 milj.og 600 ţús.kr á ţessum tveimur árum.Ţessi verđtryggđu lán eru ađ setja  tugţúsundir lántakenda í algjört skuldafen,sem beinlínis brýtur niđur framtíđaráćtlanir heimilanna.Yfirdráttarlán til heimilanna í landinu eru nú um 70 miljarđar á 21 - 23 %  vöxtum,sem sýnir glögglega hvernig stađa heimilanna  er,enda skuldsettustu heimili veraldar,ţó erum viđ talin "5.ríkasta ţjóđ veraldar," hvernig sem ţađ má nú vera.Er ekki tímabert ađ lánveitendur,bankarnir og ríkissjóđur greiđi verđbćtur af húsnćđismálum í stađ ţess ađ velta henni sífellt á lántakendur.

Viđ erum međ hćstu vexti í Evrópu,hćsta matvćlaverđiđ  og misskipting auđs er nú orđin einnig hćst á Íslandi.Ţá er viđskiptahalli hvergi hćrri en hér eđa vel á annađ hundrađ miljarđar á s.l.ári,sem m.a.mun hafa veruleg áhrif á okkar hvikula gjaldmiđil,sem veldur náttúrlega einnig vaxtaorkri endalausra hagstjórnarmistaka.Ţá eru sífelld átök ţessarar ríkisstjórnar viđ öryrkja og lífeyrisţega og annađ lálaunafólk  öllum kunn.Fákeppni og óvirk samkeppni er eitt af fjölmörgum vandamálum,sem hin útbrunna ríkistjórn stendur úrrćđalaus gegn.Lćt ţessa lýsingu nćgja af stefnuleysi ríkisstjórnarinnar.Viđ vonum ađ jafnréttissinnuđ ríkisstjórn taki viđ völdum á vordögum.


Ótímabćr aftaka Saddam Hussein.Rannsóknir á glćpum hans haldiđ áfram ađ honum látnum.

Íslandsdeild Amnesty International fordćmir aftökuna og meingölluđ rétthöld yfir Saddam Hussein. Dauđarefsingar eru einnig fordćmdar af ísl.stjórnvöldum.Ţađ vakti strax mikla athygli ţegar dauđadómur var kveđinn upp yfir honum án ţess ađ lokiđ vćri nema litlum hluta af rannsóknum á glćpaferli hans.Svo virđist sem ţyngst hafi vegiđ hjá dómstólnum um sakargiftir gegn honum voru dráp á annađ hundrađ manns,sem stóđu ađ uppreisn gegn honum á sínum tíma.Af hverju birtir ekki dómurinn niđurstöđur rannsókna á eiturvopna  manndrápum Saddams á annađ hundrađ ţúsund kurdum og tugţúsundum trúarandstćđingum hans sjitum og 8.ára stríđi viđ Iran o.fl.

Best hefđi veriđ fyrir framtíđ lýđrćđis í Írak (ef af ţví verđur) ađ rannsaka ţessa stríđsglćpi til hlýtar svo ţeir valdi ekki eilífđar átökum trúarflokka um ókomna framtíđ um óupplýsta glćpi..Ef réttarhöldin yfir Saddam hefđu veriđ til lyktar leidd, hefđu hugsanlega mátt nota niđurstöđur ţeirra ađ hluta  til lýđrćđislegrar breytingar og uppbyggingar í landinu.Ţá er ţađ í algjörri mótsögn a.m.k.viđ réttarvenjur í vestur Evrópuríkjum ađ dćma ađeins fyrir hluta glćpa sakborninga.Ţađ er ekki óeđlilegt ađ spurt sé hvađa áhrif Bush stjórnin hafđi á framgang réttarhaldanna og tímaákvörđunar aftökunnar.

Ég held ađ flestir hljóti ađ telja réttarhöldin meingölluđ og samrćmis engan veginn lýđrćđislegri réttarmeđferđ.Sjálfsagt erum viđ flest sammála ţungum refsingum fyrir jafn alvarlega stríđsglćpi og ţjóđarmorđ sem Saddam Hussein framkvćmdi,en ţó ekki dauđadóm.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband