Eru myntkörfulánin ólögmćt - Hver verđur niđurstađ Hćstaréttar.
13.2.2010 | 23:00
Alltaf bćtist eitthvađ nýtt í fjármálaóreyđu bankanna.Náttúrlega átti aldrei ađ samţykkja myntkörfulánin.Fljótlega varđ ljóst,ađ ţau gćtu valdiđ lántökum mjög víđtćku tjóni.Ţó varđ ekki brugđist viđ ađ breyta myntkörfulánunum ţá strax í hefđbundin krónulán.Ţađ sáu allir sem höfđu smá fjármálaţekkingu ađ lánin gćtu ekki gengiđ í fljótandi handónýtu örmyntakerfi samferđa verđtryggingunni.
Tjóniđ af ţessari hringavitleysi allri saman hlýtur ađ lenda á bönkunum ef Hćstiréttur stađfestir niđurstöđu Héđađsdóms.Kannski eigum viđ enn eftir ađ sjá bankana endasteypast af eigin vanţekkingu og flónshćtti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.