Eru myntkörfulánin ólögmæt - Hver verður niðurstað Hæstaréttar.

Alltaf bætist eitthvað nýtt í fjármálaóreyðu bankanna.Náttúrlega átti aldrei að samþykkja myntkörfulánin.Fljótlega varð ljóst,að þau gætu valdið lántökum mjög víðtæku tjóni.Þó varð ekki brugðist við að breyta myntkörfulánunum þá strax í hefðbundin krónulán.Það sáu allir sem höfðu smá fjármálaþekkingu að lánin gætu ekki gengið  í fljótandi  handónýtu örmyntakerfi samferða verðtryggingunni.

Tjónið af þessari hringavitleysi allri saman hlýtur að lenda á bönkunum ef Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu Héðaðsdóms.Kannski eigum við enn eftir að sjá bankana endasteypast af eigin vanþekkingu og flónshætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband