Skilanefndarmenn bankanna međ 25 ţúsund krónur pr.klst.- 5 mil.kr.mánađarlaun.

Á sama tíma og almenn laun lćkka og skattar hćkka í landinu er grćđgin enn ađ spenna launabogann hjá svonefndum skilanefndum gömlu bankanna.Hér er um ađ rćđa lögfrćđinga og endurskođendur sem fá fyrir 7.klst vinnu jafnmikiđ og mánađarlaun verkamanna.Ég efast um siđferđiskennd skilanefndarmanna og reyndar ríkisstjórnarinnar líka sem greiđa ţeim slík ofurlaun.Á sama tíma og tugţúsundir landsmanna búa viđ sára fátćkt, eru ađ missa húsnćđi sitt ,flykkjast umvörpum úr landi og verđa ađ fá matarađstođ .

Ţađ er svo sárt ađ vera vitni ađ svona tilfinningaleysi og ótíđindum auđhyggju ásýndarinnar,sem engu eyrir hvernig sem ástatt er fyrir ţjóđinni.Hvar er samúđin međ ţjóđ í nauđ.Ţađ setur ađ manni enn meiri kvíđa og sorg ađ vita af fjölda manns,sem er tilbúinn  ađ nýta sér núverandi ađstćđur  ţjóđarinnar sjálfum sér til  persónulegrar framdráttar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband