Miljarđa fjárveitingar til Háskóla Íslands kosningabomba menntamálráđhr.Ekki tilgreind á fjárlögum.

Ţegar fjárlögin eru skođuđ er engin fjárhćđ tilgreind til vísindarannsókna viđ Háskóla Íslands.Máliđ ţví ekki komiđ til umfjöllunar ţingsins,heldur fariđ inn á kosingaloforđalista ríkisstjórnarinnar.Ţvílíkt klúđur,hundruđum manna bođiđ ađ vera viđstöddum ţegar menntamálaráđhr.háskólarektor,form.Framsóknarfl.o.fl.stórmenni tilkynna um fleiri miljarđa fjárveitingu á nćstu árum,sem ekki er til á fjárlögum.Állir viđstaddir fagna ógurlega,enda lengi búiđ ađ bíđa eftir ţessum fjármunum.Máliđ er reyndar einfalt,ráđhr.hefur ekki leyfi skv.lögum ađ skrifa undir umtalsverđ fjárútlát án ţess ađ tilkomi samţykki alţingis.Samningurinn viđ Háskólann mun ekki heldur hafa veriđ kynntur eđa samţykktur innan stjórnarfl.

Af hverju var ekki fariđ međ máliđ lögformlega leiđ í gegnum fjárlög og ţingiđ og leita ţar samstöđu ţess?Svariđ er náttúrlega augljóst,ţá hefđi ríkisstjórnin ekki getađ státađ af fjárveitingunni.Ţegar stjórnmálamenn fyrir kosingar taka ófrjálsri hendi miljarđa fjármuni ţjóđarinnar í ţessu tilviki til ađ hygla sínum flokkum eins og ríkisstjórnin gerir,ţá er nú löggjafarvaldiđ endanlega búiđ ađ yfirgefa lýđrćđiđ.

Önnur hliđ á ţessu máli er svo hin hrikalega mismunun sem viđhöfđ er milli háskólanna um fjárveitingar til vísindastarfa o.fl.Ţetta náttúrlega gengur ekki,enda hafa borist mótmćli frá sumum hinna háskólanna um ranglćtiđ.Ég held ađ menntamálaráđhr.og ríkisstjórnin hafi stórskađađ ásýnd sína í ţessu máli,  sem ég harma ekki og ţessi tegund atkvćđaveiđa fćkki frekar en fjölgi atkvćđum ţeirra ţegar kjósendur sjá máliđ í réttu ljósi.Aumingja Jón Sigurđsson ađ ţurfa ađ vera ţátttakandi íhaldsins í ţessu óţurftarmáli,lengi getur vont versnađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Ţađ er lofađ hinu og ţessu rétt fyrir kosningar og ţví miđur virđast ansi margir kokgleypa ţessar og hinar kosningabrellur.Ţađ hefur nú orđiđ misjafnt um efndirnar strax deginum eftir kosningar.. ţađ er ekki bara mismunun á milli menntastofnana, ţađ er ansi mikill munur á ţví hvort ađ viđkomandi er "séra" Jón eđa "bara" Jón í ţessu svokallađa  "velferđarkerfi " okkar íslendinga...

Agný, 14.1.2007 kl. 22:51

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég hef ekki fylgst međ ţessum málum á Íslandi, ţví segi ég bara KVITT

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2007 kl. 19:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband