Hvađa leynd hvílir yfir eigendum Arion - og Íslandsbanka ?Utanţingsstjórn til 5.ára.
15.4.2010 | 13:25
Ríkisstjórnin hefur veriđ ađ rćđa um gegnsći í stjórnsýslunni svo ţjóđin geti hlutlaust metiđ á lýđrćđislegan hátt starfsemi framkvćmdavaldsins. Ţegar hins vegar er spurt um nýju eigendur bankanna og stjórnendur ţeirra ríkir algjör ţögn.Ţađ er eđlilegt miđađ viđ alla fjármálaspillinguna ,sem undan er gengiđ,ađ allur almenningur geri kröfu um ađ fá fulla vitneskju um eigendur og rekstur bankanna.
Forsćtis - og fjármálaráđherra ćttu sjá sóma sinn í ,ađ sýna í verki ađ ţeir vilji hafa öll opinber fjármálaviđskipti uppi á borđum.Sú leynd og endalausa pukur bankanna og stjórnmálamanna var megin orsök bankahrunsins.Ţjóđin er besti endurskođandinn ,viđ treystum ekki óhćfu löggjafar - og framkvćmdavaldi.Fjórflokkaklíkan á alţingi á m.a.stćrstan ţátt í ađ ţriđji hluti ţjóđarinnar er skuldsettur umfram eignir og ţúsundir heimila búa viđ sára fátćkt.
Hin ágćta skýrsla endurskođenda leysir takmarkađan vanda á gjörspilltu löggjafarvaldi,ţađ verđur allt ađ víkja og skipuđ verđi jafnframt a.m.k. til 5 ára utanţingsstjórn,valinkunnra innlendra og erlendra sérfrćđinga,sem jafnframt kenni ţjóđinni ađ virđa almenna siđfrćđi,heiđarleika og réttarfarslegt lýđrćđi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.