Munu skuldarar almennt hafna ađ greiđa afborganir af gengistyggđum lánum?

Samkvćmt hinni nýju reikningsmeđferđ Seđlabankans og FME myndu ţeir ţá vćntanlega stefna greiđendum ađ greiđa af hinum gengistryggđu lánum.Ţađ verđur síđan dómstólsins ađ skera úr um lögmćti skilmálanna.Ţangađ til ćtti enginn ađ borga af umrćddum skuldum.

Samtök atvinnulífsins hafa skorađ á stjórnvöld ađ beita sér fyrir flýtimeđferđ dómstóla.

Viđ stöndum á tímamótum,hvort fjármálastofnanir og stjórnvöld ćtli ennţá einu sinni ađ beita sér gegn sjálfsögđum réttindum ţjóđarinnar  í kjara - og réttindamálum.Öll ţekkjum viđ afleiđingar verđtryggingar og hćkkun höfuđstóls á íbúđarlánum,verđbólgu og hćkkun almenns vöruverđ og lyfja.Ţá spilar hin handjárnađa króna okkar stćrstum ţćtti í verđbólgubálinu og ójafnvćgi milli innfluttra - og útflutingsverđmćta.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband