Samkvæmt hinni nýju reikningsmeðferð Seðlabankans og FME myndu þeir þá væntanlega stefna greiðendum að greiða af hinum gengistryggðu lánum.Það verður síðan dómstólsins að skera úr um lögmæti skilmálanna.Þangað til ætti enginn að borga af umræddum skuldum.
Samtök atvinnulífsins hafa skorað á stjórnvöld að beita sér fyrir flýtimeðferð dómstóla.
Við stöndum á tímamótum,hvort fjármálastofnanir og stjórnvöld ætli ennþá einu sinni að beita sér gegn sjálfsögðum réttindum þjóðarinnar í kjara - og réttindamálum.Öll þekkjum við afleiðingar verðtryggingar og hækkun höfuðstóls á íbúðarlánum,verðbólgu og hækkun almenns vöruverð og lyfja.Þá spilar hin handjárnaða króna okkar stærstum þætti í verðbólgubálinu og ójafnvægi milli innfluttra - og útflutingsverðmæta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.