Skoðunarkönnun verði gerð á landsvísu um utanþingsstjórn og löggjafarþingið aflagt.

Brýna nauðsyn ber til að slík könnun fari fyrst fram á netinu svo fyrir liggi niðurstaða þjóðarinnar um  tímabundna utanþingsstjórn t.d.til 4.ára.Þegar fyrir liggur hversu víðtæk þátttaka þjóðarinnar væri,þá yrðu næstu skref stigin  gegn einokrunar - og auðvaldsstefnu valdaklíkunnar.Hið rangláta og ólýðræðislega stjórnarfar sem þjóðin hefur orðið að búa við um  áratug og leitt hefur til falls þjóðarbúsins á sviði hagkerfisins og fjármálastjórnunar.Fjársvik,þjófnaðir ,blekkingar , lýgi og undankoma fjármuna hafa einkennt auðhyggjuna og græðgina.

Þjóðin verður að standa saman það dugar ekki að mótnæla hver í sínu horni.Við þurfum valinkunna og heiðarlega aðila íslenska og  erlenda,sem standa utan fjórflokkanna til að  leiða þjóðina út úr þeim spillingarheimi sem við búum við.Það er búið að fjötra tugþúsindir heimila og fyrirtæki í lokaðan einokunarhring fátæktar og eymdar.

Það eru nokkrar leiðir til að koma löggjafarþinginu frá,en það er  einungis á valdi meirihluta  þjóðarinnar að gera það með lögmættum hætti.Löggjafar - og framkvæmdavaldið hafa ítrekað brotið landslög gagnvart þjóðinni.Sama virðist gilda um meðferð og skipan dómsmála.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það er ekki hægt að koma íslensku aðals-mafíunni frá með lögmætum hætti. Lýðræði hefur þá "bakhlið" að glæpir geta þrifist.

Þetta mál verður aldrei leyst með öðru en valdi. Þangað til á fólk að sætta sig við leikritið sem því er boðið upp á...

Óskar Arnórsson, 21.8.2010 kl. 07:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband