Þagnarskylda presta varðandi kynferðisafbrot barnaníðinga og annarra,sem verða fyrir slíkum brotum og þeir fá vitneskju um í sínu starfi ættu undantekningalaust að tilkynna strax til lögreglu og dómsyfirvalda svo hægt sé að sannprófa framburði viðkomandi aðila.
Þagnarskylda presta má aldrei verða til að hylma yfir svo alvarleg brot,hvort sem þeir eiga sjálfir hlut að máli eða ekki.Það er mikið í húfi að þessi mál verði leist með trúverðugum og skýrum hætti .Við þurfum heiðarlegar rökræður og skynsamlega gangrýni svo kirkjan og þjóðin beri ekki varanlegt tjón af.Við þurfum öll að losna úr myrkri persónuleikans.Við þurfum líka andlegt frelsi og lýðræði til að byggja upp kristilegt menningarríki.
Með lögum skal land byggja,þar standi allir jafnir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.