Slćmt hlutskipti fyrir lögregluna ađ verja hiđ rangláta og ólýđrćđislega löggjafarţing.

Ég var einn ţeirra mörgu  sem lögđu leiđ sína á Austurvöll til ađ mótmćla stjórn - og framkvćmdaleysi ţingsins á flestum stigum stjórnsýslunnar.Ljóst er ađ reiđi og sársauki mótmćlenda ristir djúpt í málefnum heimilanna,sjávarútvegi,hćkkun skatta og lćkkun launa ,sár fátćkt, fólksflótta frá landinu o.fl.

Ţúsundir manna eru komnir í fátćkragildru vegna atvinnuleysis og ýmissa meintra glćpa á sviđi húsnćđis - og bílalána.Fólkiđ losnar ekki úr hinu pólitíska myrkri  stjórnsýslunnar,sem sífellt blekkir og ranghverfur stađreyndir.Ég skora á fólkiđ í landinu ađ mótmćla störfum löggjafarţingsins í  tugţúsunda vís víđsvegar um landiđ og krefjast utanţingsstjórnar.

Ţá biđ ég alla ađ virđa störf lögreglunnar og hćtta hvers konar skemmdum og skrílsháttum,sem einungis valda tjóni og töfum á heiđarlegum umbreytingum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hvađ heiđarlegu umbreytingar ertu ađ tala um?

Óskar Arnórsson, 6.10.2010 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband