Ofríki og yfirgangur ráđherra ríkisstjórnarinnar er ađför ađ lýđrćđinu.

Yfirlýsingar ráđherra ríkisstjórnarinnar nú fyrir alţingiskosningar um langtíma fjárframlög upp á tugi miljarđa til menntamála.landbúnđarmála og vegamála o.fl.án ţess ađ alţingi og fjárveitinganefnd komi ţar nálćgt.Hér eru ráđherrar viđkomandi málaflokka ađ brjóta allar reglur löggjafarvaldsins varđandi lögformlegar verkreglur um međferđ fjárlaga ţingsins.Ţessi yfirgangur og ofríki framkvćmdavaldsins gangvart löggjafarvaldinu  fer versnandi međ hverju ári.Ráđherrar ríkisstjórnarinnar lofa tugum miljarđa fyrir kosningar,en fyrir ţeim loforđum er náttúrlega engin innistćđa ,né nćsta ríkisstjórn bundin af ţessum bulli.

Ţađ er ódýr kosningaáróđur ríkisstjórnarinnar ađ flytja ţjóđinni stöđugar upplýsingar um ţađ sem kann ađ verđa gert á nćstu áratugum.Einhliđa ađgerđir Halldórs og Davíđs um ađild ţjóđarinnar ađ Irak stríđinu á sínum tíma er dćmigert fyrir ólögmćtar ráđherra ađgerđir.Viđ getum ekki liđiđ lengur svona ofríki ráđherra framkvćmdavaldsins og ađ engir séu ábyrgir fyrir  einu né neinu.Svona ríkisstjórn ţarf ađ velta úr sessi og koma á ný lýđrćđi í ţjóđfélaginu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband