Fjörutíu ákćruatriđi um fjárdrátt,umbođssvik og brota gegn lögum um hlutafélög o.fl.er búiđ ađ vísa frá dómi.Samt er haldiđ áfram yfirheyrslum hjá settum sakadómara og á annađ hundruđ vitna tilhvödd.Fólkiđ í landinu skilur ekki umfang og eđli málsins,sé til ţess litiđ ,ađ engin af hluthöfum Baugs hafi kćrt forsvarsmenn fyrirtćkisins fyrir afbrot af neinu tagi,né ađ nokkur hafi orđiđ fyrir tjóni af viđskiptum viđ Baug.Ţessi ákćruatriđi,sem urđu til viđ frumrannsókn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra eftir fleiri ára rannsókn, eru síđan öllum vísađ frá dómi.Eru ţetta röđ mistaka og hćfnisskortur viđ rannsóknir og málsmeđferđir Ríkislögreglustj.eđa var ţessu máli ýtt úr vör međ pólutískum ţrýstingi Davíđs Oddssonar, ţáverandi forsćtisráđhr.ásamt vildarvinum sínum í flokknum?
Vegna málatilbúnings viđ frumrannsókn málsins,verđur ađ rannsaka ţađ,svo og öll hin meintu mistök í málsmeđferđ sem kunnugt er.Ţjóđin verđur ađ geta treyst Ríkislögreglustj.embćttinu fyrir umfangsmiklum og flóknum rannsóknum.Getur veriđ ađ embćttiđ skorti ţekkingu, reynslu,frumkvćđi og sjálfstćđi ?Ljóst er ađ máliđ mun kosta ríkissjóđ hundruđ miljóna,sem Ríkislögreglustj.ber ábyrgđ á og ekki vitađ hver málalok verđa,t.d.gćti Baugur fariđ í skađamótamál viđ ríkiđ ef ţeir vinna máliđ vegna gífurlegs tjóns, sem ţeir hafa orđiđ fyrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.2.2007 kl. 17:43 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.