Alþingi, sjálft löggjafarvaldið og dómskerfið rúið trausti samk.skoðanakönnun Gallup.
3.3.2007 | 16:09
Samkvæmt þessari Gallup könnun nýtur alþingi aðeins 29% traust og dómskerfið 31%.Aldrei frá því mælingar hófust 1993 hafa þau verið svo gjörsamlega rúin trausti.Athygli vekur ,að nánast allan þennan tíma hefur núverandi ríkisstjórn setið að völdum.Þetta eru afar slæmar fréttir fyrir sjálft löggjafarvaldið og þjóðina í heild og ekki bætir úr skák vantrú og virðingaleysi þjóðarinnar á dómskerfinu.
Sjálfsagt er enginn einhlýt skýring á þessu,en eitt er víst, að þjóðin upplifir í svona ríkum mæli virðingarleysi og vantraust á þessar grundvallarstoðir stoðir lýðræðisins.Þegar frjáls - og auðhyggjan flæðir út um allt í skjóli ríkisstjórnarinnar ,uppskerum við í samræmi við það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:11 | Facebook


maggib
salvor
thorir
svenni
stebbifr
margretsverris
ragnarna
dofri
halkatla
gummisteingrims
hlynurh
vglilja
gaflari
vefritid
andreaolafs
pallvil
berglist
agny
svanurmd
siggisig
hrafnathing
730
hrannarb
arnih
omarragnarsson
bryndisisfold
duddi-bondi
ea
doriborg
hlynurha
annabjo
hafstein
eddaagn
ingabesta
olinathorv
kosningar
vestfirdir
xsnv
palmig
rheidur
kjoneden
berglindnanna
soley
fanney
fridjon
magnusmar
sms
hvalur
sigmarg
malacai
gattin
brandarar
gudrunmagnea
zeriaph
jakobk
magnusthor
huldumenn
vestskafttenor
sibba
siggith
geislinn
steinibriem
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.